Ein ég sit og sauma
(Lag / texti: erlent lag / höfundur ókunnur)
Ein ég sit og sauma inni í litlu húsi,
enginn kemur að sjá mig nema litla músin.
Hoppaðu upp og lokaðu augunum,
bentu í austur, bentu í vestur,
bentu á þann sem að þér þykur bestur.
[m.a. á plötunni Edda Borg – Ding dong]