Ein stutt, ein löng

Ein stutt, ein löng
(Lag / texti: ókunnur)

Ein stutt, ein löng,
hringur á stöng
og flokkur sem spilað’ og söng.
Penni og blað
og fata sem lak
Fata sem lak
og penni og blað.
Ein stutt ein löng,
hringur á stöng
og flokkur sem spilað’ og söng.

Ein stutt, ein löng,
hringur á stöng
og flokkur sem spilað’ og söng.
Köttur og mús
og sætt lítið hús.
Sætt lítið hús
og köttur og mús.
Ein stutt ein löng,
hringur á stöng
og flokkur sem spilað’ og söng.

Ein stutt, ein löng,
hringur á stöng.
Lítill og mjór
og feitur og stór.
Feitur og stór
og lítill og mjór.
Ein stutt ein löng,
hringur á stöng
og flokkur sem spilað’ og söng.

[á plötunni Ég ætla að syngja – ýmsir]