Skrýtið (HVERNIG VIÐ MANNFÓLKIÐ NÁUM ALLTAF AÐ VENJAST ÖLLU ÞVÍ SEM ER SKRÍTIÐ)

Skrýtið (HVERNIG VIÐ MANNFÓLKIÐ NÁUM ALLTAF AÐ VENJAST ÖLLU ÞVÍ SEM ER SKRÍTIÐ)
(Lag / texti: Róbert Örn Hjálmtýsson)

HVAÐ ER ÞAÐ
LANG SKRÝTNASTA SEM ÞÚ VEIST UM?
REGNBOGI?
EÐA VÉLAR SEM AÐ
GETA FLOGIÐ ÚTÍ GEIM?

ERU TIL
HAFMEYJUR OG ÁLFAR,
TRÖLLSKESSUR, DRAUGAR OG GEIMVERUR?

ÉG VAR BARA AÐ PÆLA.

SKRÍTIÐ
HVERNIG VIÐ MANNFÓLKIÐ
NÁUM ALLTAF AÐ VENJAST
ÖLLU ÞVÍ SEM ER SKRÝTIÐ.

PÆLDU Í ÞVÍ
AÐ ÞÚ BÝRÐ UTAN Á KÚLU
SEM AÐ SNÝST
EN SAMT DETTUR ÞÚ EKKI
AF HENNI OG ÚTÍ GEIM.

ERU TIL
AÐRAR VÍDDIR,
STÓRFÓTUR
OG ER TÍMAFLAKK MÖGULEGT?

ÉG VAR BARA AÐ PÆLA.

SKRÝTIÐ
HVERNIG VIÐ MANNFÓLKIÐ
NÁUM ALLTAF AÐ VENJAST
ÖLLU ÞVÍ SEM ER SKRÍTIÐ.

HVAÐ ER ÞAÐ
LANG SKRÍTNASTA SEM ÞÚ VEIST UM?
NORÐURLJÓS?
EÐA PÝRAMÍDARNIR
Á PLÁNETUNNI JÖRÐ?

ERU TIL
SÆSKRÍMSLI?
OG HVERNIG GETA PÖDDUR LABBAÐ Á VEGGJUM?

ÉG VAR BARA AÐ PÆLA.

SKRÍTIÐ
HVERNIG VIÐ MANNFÓLKIÐ
NÁUM ALLTAF AÐ VENJAST
ÖLLU ÞVÍ SEM ER SKRÝTIÐ.

SKRÝTIÐ.
SKRÍTIÐ.
SKRÝTIÐ.
SKRÍTÐ.

[af plötunni Spilagaldrar – Kóngsbakki 7]