Sólarlag

Sólarlag
(Lag og texti: Ingibjörg Sigurðardóttir)

Út á hafsins hulduleiðir
horfi ég með draumaþrá.
Þegar sólin bros sitt breiðir
bjartan öldufaldinn á,
fegurð himins hugann seyðir
heim til ljóssins jörðu frá.

[af plötunni Heyrði ég í hamrinum – ýmsir]