Sveinar kátir syngið

Sveinar kátir syngið
(Lag / texti: erlent lag / Bjarni Jónsson)

Sveinar kátir, syngið
saman fjörug ljóð.
Æskusöngvum yngið
elliþrungið blóð.
Þráir söng vor sál,
söngsins unaðsmál.

[af plötunni Karlakórinn Söngbræður – Vorvindar]