Þvottasöngur

Þvottasöngur
(Lag / texti: erlent lag / Kristján frá Djúpalæk)

Að gutla í vatni af gleði er snautt,
grjótharður burstinn og vatnið er svo blautt.
Nei þvottur og burstun og sápusull,
sæmir ekki þeim sem er stórhugull.

En Bastían hjón eru blóð og dyggðug hjú.
Burstum okkur, þvoum okkur, hana, hananú.
Sæmir að reynast í raunum best.
Að reyna þeim að hlýða, æ það er verst.

[af plötunni Kardemommubærinn – úr leikriti]