Makarena

Makarena
(Lag / texti: erlent lag / Jónas Friðrik Guðnason)

Út um allan heim Makarena
heillar bæði grófa og pena.
Við hristum axlir, hristum rassinn,
við hristum okkur öll, það er klassinn.
Við hristum hausinn og kroppinn,
við hristum okkur alveg á toppinn.

Hver er að dansa og syngja Makaren?
Þú sérð þá dansa digra jafnt sem pena.
Hver er að dansa og syngja Makarena?
Hei Makarena.

Strumparnir dansa og syngja Makarena.
Þú sérð þá dansa digra jafnt sem pena.
Strumparnir dansa og syngja Makarena.
Hei Makarena.

Þeir hittast er kemur að kvöldi
og knálega dansinn þá stíga,
á götu á gólfi og á tánum – æ.

Austur á fjörðum þeim finnst Makarena
vera fínasta skemmtun í hópi góðra „vena“.
Austur á fjörðum þeim finnst Makarena.
„Ferertak“.

Strumparnir dansa og syngja Makarena.
Þú sérð þá dansa digra jafnt sem pena.
Strumparnir dansa og syngja Makarena.
Nema hvað?

Maaamaamaakarena.

Hver er að dansa og syngja Makarena?
Þú sérð þá dansa digra jafnt sem pena.
Hver er að dansa og syngja Makarena?
Hei Makarean.

Strumparnir dansa og syngja Makarena
Þú sérð þá dansa digra jafnt sem pena.
Strumparnir dansa og syngja Makarena.
Hei Makarena.

Út um allan heim Makarena
heillar bæði grófa og pena.
Við hristum axlir, hristum rassinn,
við hristum okkur öll, það er klassinn.

Hver er að dansa og syngja Makarena…

[af plötunni Strumparnir – Strumpastuð]