Vísur Bastíans

Vísur Bastíans
(Lag / texti: erlent lag / Kristján frá Djúpalæk)

Ég er bæjarfógetinn Bastían
og blíður á manninn er,
því að þannig finnst mér sjálfsagt að maður sé.
Og ég geng hér um og gæti þess
að gangi allt í vil.
En að lifa í friði langar, jú allar til.

Og því í Kardemommuborg ég bjó
hin bestu lög í raun.
Og í þessa lögbók okkar letrað var:
Engum sæmir aðra að svíkja,
allan sóma stunda ber.
Annars geta menn bara lifað og leikið sér.

[af plötunn Kardemommubærinn – úr leikriti]