Putrid (1991)

engin mynd tiltækHljómsveitin Putrid starfaði á höfuðborgarsvæðinu sumarið 1991 og var skipuð fremur ungum tónlistarmönnum, Bogi Reynisson (Stjörnukisi, SSSpan o.fl.) var einn þeirra en ekki liggur fyrir hvort hann söng eða lék á bassa. Upplýsingar um aðra meðlimi Putrid vantar ennfremur.