Afmælisbörn 29. október 2025

Að þessu sinni eru tvö afmælisbörn á skrá Glatkistunnar: Þorvaldur Halldórsson söngvari frá Siglufirði (1944-2024) átti þennan afmælisdag. Þorvald þekkja auðvitað allir fyrir lagið Á sjó, sem gefið var út 1966 en þá þegar var hann orðinn einn ástsælasti söngvari landsins. Þorvaldur lék á gítar og bassa, og söng með sveitum eins og Busabandinu, Hljómsveit…

Afmælisbörn 29. október 2024

Að þessu sinni eru tvö afmælisbörn á skrá Glatkistunnar: Þorvaldur Halldórsson söngvari frá Siglufirði hefði fagnað áttræðis afmæli sínu í dag en hann lést fyrr á þessu ári. Þorvald þekkja auðvitað allir fyrir lagið Á sjó, sem gefið var út 1966 en þá þegar var hann orðinn einn ástsælasti söngvari landsins. Þorvaldur lék á gítar…

Afmælisbörn 29. október 2023

Að þessu sinni eru tvö afmælisbörn á skrá Glatkistunnar: Þorvaldur Halldórsson söngvari frá Siglufirði er sjötíu og níu ára gamall í dag. Þorvald þekkja auðvitað allir fyrir lagið Á sjó, sem gefið var út 1966 en þá þegar var hann orðinn einn ástsælasti söngvari landsins. Þorvaldur lék á gítar og bassa, og söng með sveitum…

Sykurmolarnir (1986-92)

Hljómsveitin Sykurmolarnir á sér merkilega sögu og marka að mörgu leyti tímamót í íslenskri tónlist, sveitin varð t.a.m. fyrst íslenskra hljómsveita til að öðlast alþjóðlega frægð og viðurkenningu, hún markar upphaf ferils Bjarkar Guðmundsdóttur sem stórstjörnu í tónlist, hún varð fyrst íslenskra hljómsveita til að selja yfir milljón eintök af plötu, var og er e.t.v.…

Afmælisbörn 29. október 2022

Að þessu sinni eru tvö afmælisbörn á skrá Glatkistunnar: Þorvaldur Halldórsson söngvari frá Siglufirði er sjötíu og átta ára gamall í dag. Þorvald þekkja auðvitað allir fyrir lagið Á sjó, sem gefið var út 1966 en þá þegar var hann orðinn einn ástsælasti söngvari landsins. Þorvaldur lék á gítar og bassa, og söng með sveitum…

Afmælisbörn 29. október 2021

Að þessu sinni eru tvö afmælisbörn á skrá Glatkistunnar: Þorvaldur Halldórsson söngvari frá Siglufirði er sjötíu og sjö ára gamall í dag. Þorvald þekkja auðvitað allir fyrir lagið Á sjó, sem gefið var út 1966 en þá þegar var hann orðinn einn ástsælasti söngvari landsins. Þorvaldur lék á gítar og bassa, og söng með sveitum…

Sérsveitin [1] (1983)

Þegar þeim Guðna Rúnari Agnarssyni og Ásmundi Jónssyni var gert að hætta með útvarpsþætti sína á Ríkisútvarpinu, Áfanga sumarið 1983, kölluðu þeir saman hóp ungs tónlistarfólks til að flytja frumsamda tónlist í síðasta þættinum sem sendur var út í beinni útsendingu um verslunarmannahelgina þetta sumar. Það mun hafa verið Guðni Rúnar sem valdi tónlistarfólkið í…

Frostbite (1992-94)

Tónlistarmennirnir Hilmar Örn Hilmarsson og Einar Örn Benediktsson hafa stundum starfað saman og meðal annars undir nafinu Frostbite, á fyrri hluta tíunda áratugar síðustu aldar. Samstarf þeirra undir því nafni mun hafa hafist árið 1992 þegar þeir fóru í hljóðver og tóku upp átta lög sem þeir skilgreindu sjálfir sem eins konar danstónlist, breska söngkona…

Afmælisbörn 29. október 2020

Að þessu sinni eru tvö afmælisbörn á skrá Glatkistunnar: Þorvaldur Halldórsson söngvari frá Siglufirði er sjötíu og sex ára gamall í dag. Þorvald þekkja auðvitað allir fyrir lagið Á sjó, sem gefið var út 1966 en þá þegar var hann orðinn einn ástsælasti söngvari landsins. Þorvaldur lék á gítar og bassa, og söng með sveitum…

Grindverk (1997-99)

Hljómsveitin Grindverk var fremur skammlíft tríó sem starfaði rétt fyrir síðustu aldamót en meðlimir þess voru þeir Sigtryggur Baldursson, Einar Örn Benediktsson og Hilmar Örn Hilmarsson sem allir höfðu verið áberandi í kringum nýbylgju- og pönksenuna upp úr 1980, Sigtryggur og Hilmar Örn í Þey og Einar Örn í Purrki pillnikk og Sigtryggur og Einar…

Ornamental (1986-89)

Ornamental var hálfgildings fjölþjóðlegt verkefni sem hafði alla burði til að ná alþjóðlegum vinsældum en sveitin lognaðist útaf áður en hún fór almennilega af stað. Ornamental byrjaði sem samstarf þeirra Hilmars Arnar Hilmarssonar og Einar Arnar Benediktssonar sem vorið 1986 datt í hug að búa til eins konar diskóskotna tónlist án þess þó að vera…

Afmælisbörn 29. október 2019

Að þessu sinni eru tvö afmælisbörn á skrá Glatkistunnar: Þorvaldur Halldórsson söngvari frá Siglufirði er sjötíu og fimm ára gamall í dag. Þorvald þekkja auðvitað allir fyrir lagið Á sjó, sem gefið var út 1966 en þá þegar var hann orðinn einn ástsælasti söngvari landsins. Þorvaldur lék á gítar og bassa, og söng með sveitum…

Brainer (?)

Upplýsingar óskast um Brainer, samstarfsverkefni þeirra Braga Ólafssonar og Einars Arnar Benediktssonar frá því á níunda áratugnum, að öllum líkindum síðari hluta hans. Ekki liggur fyrir hvort fleiri voru viðloðandi þetta verkefni. Brainer mun hafa gefið út kassettu í tuttugu eintökum. Efni á plötum

Afmælisbörn 29. október 2018

Að þessu sinni eru tvö afmælisbörn á skrá Glatkistunnar: Þorvaldur Halldórsson söngvari frá Siglufirði er sjötíu og fjögurra ára gamall í dag. Þorvald þekkja auðvitað allir fyrir lagið Á sjó, sem gefið var út 1966 en þá þegar var hann orðinn einn ástsælasti söngvari landsins. Þorvaldur lék á gítar og bassa, og söng með sveitum…

Afmælisbörn 29. október 2017

Að þessu sinni eru tvö afmælisbörn á skrá Glatkistunnar: Þorvaldur Halldórsson söngvari frá Siglufirði er sjötíu og þriggja ára gamall í dag. Þorvald þekkja auðvitað allir fyrir lagið Á sjó, sem gefið var út 1966 en þá þegar var hann orðinn einn ástsælasti söngvari landsins. Þorvaldur lék á gítar og bassa, og söng með sveitum…

Seinar express (1982)

Seinar express var samstarfsverkefni Einars Arnar Benediktssonar (Purrkur Pillnikk, Sykurmolarnir o.fl.) og Torfa Rafns [?] orgelleikara en dúóið kom fram í örfá skipti haustið 1982. Ekki varð framhald á samstarfi þeirra.

Iss! (1983)

Nýbylgjusveitin Iss! (einnig nefnd Izz!) starfaði í nokkra mánuði árið 1983 og var öflug á tónleikasviðinu þann tíma sem hún starfaði. Meðlimir Iss! voru Einar Örn Benediktsson söngvari og trompetleikari, Kristinn H. Árnason gítarleikari, Þórólfur Eiríksson bassaleikari, Helgi Helgason trommuleikari og Torfi Hjálmarsson hljómborðsleikari. Bragi Ólafsson lék einnig með Iss! í lokin og skartaði sveitin…

Afmælisbörn 29. október 2016

Að þessu sinni eru tvö afmælisbörn á skrá Glatkistunnar: Þorvaldur Halldórsson söngvari frá Siglufirði er sjötíu og tveggja ára gamall í dag. Þorvald þekkja auðvitað allir fyrir lagið Á sjó, sem gefið var út 1966 en þá þegar var hann orðinn einn ástsælasti söngvari landsins. Þorvaldur lék á gítar og bassa, og söng með sveitum…

Purrkur Pillnikk (1981-82 / 2023-)

Purrkur Pillnikk er klárlega ein allra afkastamesta hljómsveit íslenskrar tónlistarsögu en hún starfaði í tæplega eitt og hálft ár og gaf út á þeim tíma fjórar plötur með samtals fjörutíu lögum, þess má geta að sveitin starfaði langt frá því samfleytt þann tíma. Purrkurinn var stofnaður þann 8. mars 1981 í því skyni að leika…

Pakk (1982)

Hljómsveitin Pakk starfaði 1982 og var sett saman úr meðlimum hljómsveitanna Lojpippos og Spojsippus og Purrki pillnikk, þeir voru Sveinbjörn Gröndal, Þórólfur Eiríksson, Einar Örn Benediktsson og Bragi Ólafsson. Engar upplýsingar er að finna hver hljóðfæraskipan sveitarinnar var en hér er giskað á að Einar Örn hafi sungið, Bragi leikið á bassa og þeir Sveinbjörn…

Jisz (1982-83)

Hljómsveitin Jisz starfaði í fáeina mánuði veturinn 1982-83. Einar Örn Benediktsson, Bragi Ólafsson og Þorvar Hafsteinsson mynduðu tríóið en það var stofnað sumarið 1982 og kom fram í nokkur skipti. Ekki liggur fyrir á hvaða hljóðfæri félagarnir spiluðu. Eftir áramótin 1982-83 spilaði sveitin á tónleikum og var þá skipuð átta manns, m.a. blásurum. Engar upplýsingar…

Afmælisbörn 29. október 2015

Að þessu sinni eru tvö afmælisbörn á skrá Glatkistunnar: Þorvaldur Halldórsson söngvari frá Siglufirði er sjötíu og eins árs í dag. Þorvald þekkja auðvitað allir fyrir lagið Á sjó, sem gefið var út 1966 en þá þegar var hann orðinn einn ástsælasti söngvari landsins. Þorvaldur lék á gítar og bassa, og söng með sveitum eins…

Jazzhljómsveit Konráðs Bé (1990-91)

Jazzhljómsveit Konráðs Bé er líklega ein af þeim sveitum sem hefur fengið á sig nánast goðsagnakenndan blæ án þess þó að hinn almenni borgari hafi nokkurn tímann heyrt af henni, margir kannast þó við eina lag sveitarinnar sem hún sendi frá sér og er spilað um hver jól í útvarpi. Sveitin sem var súperband, myndað…

Gramm [útgáfufyrirtæki] (1981-89)

Útgáfufyrirtækið Gramm (oft nefnt Grammið í daglegu tali) starfaði á árunum 1981-88, reyndar var samnefnd plötubúð opin eitthvað lengur, fram á 1989. Grammið var stofnað vorið 1981, upphaflega til að gefa út efni Purrks pillnikks sem var þá ein af hljómsveitunum sem leiddi hina síðbúnu pönkbyltingu sem gekk yfir Ísland um og upp úr 1980,…

P.P. djöfuls ég (1984)

P.P. djöfuls ég var hljómsveit eða eins konar verkefni sem Einar Örn Benediktsson ásamt Braga Ólafssyni bassaleikara, Kristni Árnasyni gítarleikara og Sigtryggi Baldurssyni slagverksleikara starfrækti vorið 1984. Sveitin mun hafa tekið upp efni sem var í framsæknari kantinum en það hefur að öllum líkindum aldrei verið gefið út þrátt fyrir að platan finnist í útgáfuskrá…