Sunshine (1974)

Hljómsveit sem ýmist var kölluð Sunshine eða Sólskin starfaði um nokkurra mánaða skeið árið 1974, og lék þá töluvert á dansleikjum. Sveitin náði á sínum stutta starfstíma að senda frá sér tvö lög á safnplötu. Sunshine/Sólskin var stofnuð vorið 1974 og voru meðlimir hennar Herbert Guðmundsson söngvari, Ólafur Kolbeins Júlíusson trommuleikari, Hannes Jón Hannesson gítarleikari,…

Afmælisbörn 15. desember 2022

Í dag eru skráð fjögur afmælisbörn, þau eru þessi: Söngvarinn Herbert Guðmundsson (Hebbi) er sextíu og níu ára í dag. Hann var áður söngvari fjölmargra hljómsveita eins og Pelican, Eikur, Raflosts, Tilveru, Sólskins, Ástarkveðju, Stofnþels og Kan svo nokkrar vel valdar séu nefndar en þekktastur er hann þó fyrir sólóferil sinn, fyrst og síðast skal…

Afmælisbörn 15. desember 2021

Í dag eru skráð fjögur afmælisbörn, þau eru þessi: Söngvarinn Herbert Guðmundsson (Hebbi) er sextíu og átta ára í dag. Hann var áður söngvari fjölmargra hljómsveita eins og Pelican, Eikur, Raflosts, Tilveru, Sólskins, Ástarkveðju, Stofnþels og Kan svo nokkrar vel valdar séu nefndar en þekktastur er hann þó fyrir sólóferil sinn, fyrst og síðast skal…

Skólahljómsveit Laugalækjarskóla (um 1965)

Skólahljómsveit var starfrækt innan Laugalækjarskóla um miðjan sjöunda áratug síðustu aldar en hún var líklegast starfandi veturinn 1965-66. Upplýsingar um þessa sveit eru af afar skornum skammti, þó eru heimildir um að Herbert Guðmundsson var söngvari hennar og hugsanlega einnig gítarleikari. Óskað er eftir frekari upplýsingum um þessa sveit. Herbert var svo einnig í hljómsveitinni…

Afmælisbörn 15. desember 2020

Í dag eru fjögur afmælisbörn á skrá Glatkistunnar, þau eru þessi: Söngvarinn Herbert Guðmundsson (Hebbi) er sextíu og sjö ára í dag. Hann var áður söngvari fjölmargra hljómsveita eins og Pelican, Eikur, Raflosts, Tilveru, Sólskins, Ástarkveðju, Stofnþels og Kan svo nokkrar vel valdar séu nefndar en þekktastur er hann þó fyrir sólóferil sinn, fyrst og…

Afmælisbörn 15. desember 2019

í dag eru skráð tvö afmælisbörn, þau eru þessi: Söngvarinn Herbert Guðmundsson (Hebbi) er sextíu og sex ára í dag. Hann var áður söngvari fjölmargra hljómsveita eins og Pelican, Eikur, Raflosts, Tilveru, Sólskins, Ástarkveðju, Stofnþels og Kan svo nokkrar vel valdar séu nefndar en þekktastur er hann þó fyrir sólóferil sinn, fyrst og síðast skal…

Afmælisbörn 15. desember 2018

Í dag eru skráð tvö afmælisbörn, þau eru þessi: Söngvarinn Herbert Guðmundsson (Hebbi) er sextíu og fimm ára í dag. Hann var áður söngvari fjölmargra hljómsveita eins og Pelican, Eikur, Raflosts, Tilveru, Sólskins, Ástarkveðju, Stofnþels og Kan svo nokkrar vel valdar séu nefndar en þekktastur er hann þó fyrir sólóferil sinn, fyrst og síðast skal…

Bandóðir (1982)

Hljómsveitin Bandóðir var skammlíf sveit sem skartaði þekktum tónlistarmönnum, aðallega úr pönk- og rokkgeiranum og kom fram opinberlega í eitt skipti, á Melarokkshátíðinni sumarið 1982. Meðlimir sveitarinnar voru Rúnar Erlingsson bassaleikari og Mike Pollock gítarleikari sem þá höfðu verið í sveitum eins og Utangarðsmönnum og Bodies, Ásgeir Bragason trommuleikari úr Purrki Pillnikk sem þá hafði…

Afmælisbörn 15. desember 2017

Í dag eru skráð tvö afmælisbörn, þau eru þessi: Söngvarinn Herbert Guðmundsson (Hebbi) er sextíu og fjögurra ára í dag. Hann var áður söngvari fjölmargra hljómsveita eins og Pelican, Eikur, Raflosts, Tilveru, Sólskins, Ástarkveðju, Stofnþels og Kan svo nokkrar vel valdar séu nefndar en þekktastur er hann þó fyrir sólóferil sinn, fyrst og síðast skal…

Tilvera (1969-72)

Tilvera var hljómsveit sem hafði alla burði til að verða meðal þeirra vinsælustu hér á landi upp úr 1970 en tíðar mannabreytingar og los á mannskap samhliða óvissu um strauma og stefnur varð sveitinni að lokum að falli, þrátt fyrir tilraunir forsprakkans, Axels Einarssonar til að halda bandinu saman. Upphaf Tilveru má rekja beint til…

Afmælisbörn 15. desember 2016

í dag eru skráð tvö afmælisbörn, þau eru þessi: Söngvarinn Herbert Guðmundsson (Hebbi) er sextíu og þriggja ára í dag. Hann var áður söngvari fjölmargra hljómsveita eins og Pelican, Eikur, Raflosts, Tilveru, Sólskins, Ástarkveðju, Stofnþels og Kan svo nokkrar vel valdar séu nefndar en þekktastur er hann þó fyrir sólóferil sinn, fyrst og síðast skal…

Afmælisbörn 15. desember 2015

Í dag eru skráð tvö afmælisbörn hjá Glatkistunni, þau eru þessi: Söngvarinn Herbert Guðmundsson (Hebbi) er sextíu og eins árs í dag. Hann var áður söngvari fjölmargra hljómsveita eins og Pelican, Eikur, Raflosts, Tilveru, Sólskins, Ástarkveðju, Stofnþels og Kan svo nokkrar vel valdar séu nefndar en þekktastur er hann þó fyrir sólóferil sinn, fyrst og…

Kan (1981-89)

Hljómsveitin Kan starfaði í Bolungarvík framan af og var helsti fulltrúi Vestfjarða á popptónlistarsviðinu á níunda áratugnum. Kan var stofnuð vorið 1981 í Bolungarvík og voru meðlimir sveitarinnar í upphafi þau Finnbogi Kristinsson bassaleikari, Hrólfur Vagnsson harmonikku- og hljómborðsleikari, Pálína Vagnsdóttir söngkona, Magnús Hávarðarson gítarleikari og Haukur Vagnsson trymbill en hann var langyngstur, aðeins fjórtán…

Dínamít (1975-76)

Dínamít var ein þeirra hljómsveita á áttunda áratug síðustu aldar sem stöldruðu stutt við ásamt því sem tíðar mannabreytingar settu svip sinn á starfsemina. Mikil gróska var í íslensku balltónlistarlífi á þeim tíma og tóku fjölmiðlar virkan þátt í að miðla fréttum um ósætti og ósamkomulag innan og milli hljómsveita svo ekki hjálpaði það til.…

Rosie (1971-72)

Rosie var skammlíf hljómsveit sem skartaði þekktum tónlistarmönnum. Sveitin sem ýmist var nefnd Rosie, Rosy eða jafnvel Rozy, var stofnuð á höfuðborgarsvæðinu haustið 1971. Meðlimir sveitarinnar í upphafi voru Jón Ólafsson bassaleikari og Gestur Guðnason gítarleikari sem báðir komu úr Töturum sem þá var nýhætt, Eiður Eiðsson söngvari sem hafði komið úr Pops og Ólafur…

Eik (1972-79 / 2000)

Hljómsveitin Eik er ein minnisstæðasta funkfusionsveit íslenskrar tónlistarsögu, fékk ævinlega frábæra dóma hvar sem hún spilaði en galt þess að starfa á tímabili svokallaðrar brennivínstónlistar og stuðs (eins og Dr. Gunni hefur skilgreint áttunda áratuginn), fyrir vikið átti sveitin sér lítinn en traustan aðdáendahóp sem mætti á tónleika til að hlusta en fór á mis…

Eilífð (1969-70)

Hljómsveitin Eilífð var ekki langlíf, starfaði einungis í fáeina mánuði veturinn 1969-70. Í upphafi voru meðlimir hennar Anton Kröyer gítarleikari, Finnbogi Kristinsson bassaleikari, Hlynur Höskuldsson hljómborðsleikari, Steinar Viktorsson trommuleikari og Herbert Guðmundsson söngvari. Eftir áramótin 1969/70 höfðu Steingrímur B. Gunnarsson trommuleikari og Einar Vilberg gítarleikari leyst þá Steinar og Viktor af. Afrek Eilífðar urðu því…

Pelican (1973-77 / 1993 / 2001)

Hljómsveitin Pelican auðgaði íslenskt tónlistarlíf um miðjan áttunda áratug 20. aldarinnar en hún var stofnuð sumarið 1973 af Pétri Wigelund Kristjánssyni söngvara og Gunnari Hermannssyni bassaleikara sem höfðu verið saman í hljómsveitinni Svanfríði, einnig voru Björgvin Gíslason gítarleikari, Ásgeir Óskarsson trommuleikari og Ómar Óskarsson gítarleikara meðal stofnenda en þeir höfðu verið í sveit sem hét…

Raflost [1] (1968)

Hljómsveitin Raflost var skólahljómsveit sem starfaði allavega 1968. Herbert Guðmundsson var meðlimur í henni, um það bil tólf ára gamall. Mike Pollock var víst líka í þessari sveit. Ekki er vitað hverjir fleiri komu við sögu í sveitinni.

Stofnþel (1970-75)

Sögu hljómsveitarinnar Stofnþels má skipta í tvö tímabil, raunar má tala um tvær sveitir sem báðar störfuðu stutt. Fyrri sveitin var stofnuð sumarið 1970 og hafði að geyma þá Sævar Árnason gítarleikara, Herbert Guðmundsson söngvara, Kristmund Jónasson trommuleikara, Magnús Halldórsson orgelleikara og Gunnar Hermannsson bassaleikara. Þessi fyrri útgáfa sveitarinnar starfaði einungis til jóla sama ár…

Afmælisbörn 15. desember 2014

Í dag eru skráð tvö afmælisbörn, þau eru þessi: Herbert Guðmundsson söngvari (Hebbi) er 61 árs. Hann var áður söngvari fjölmargra hljómsveita eins og Pelican, Eikur, Raflosts, Tilveru, Sólskins, Ástarkveðju, Stofnþels og Kan svo nokkrar séu nefndar en þekktastur er hann þó fyrir sólóferil sinn, fyrst og síðast skal þar nefndur stórsmellurinn Can‘t walk away…