Raflost [1] (1968)

engin mynd tiltækHljómsveitin Raflost var skólahljómsveit sem starfaði allavega 1968. Herbert Guðmundsson var meðlimur í henni, um það bil tólf ára gamall. Mike Pollock var víst líka í þessari sveit.

Ekki er vitað hverjir fleiri komu við sögu í sveitinni.