Afmælisbörn 23. nóvember 2025

Afmælisbörnin í dag eru átta talsins á skrá Glatkistunnar: Erlingur Björnsson (Kristján Erlingur Rafn Björnsson) gítarleikari Hljóma er áttatíu og eins árs á þessum degi. Erlingur varð ungur ein táknmynda bítilæðisins á Íslandi þótt hann væri ekki þeirra mest áberandi. Hann var gítarleikari Hljóma og Thor‘s hammer en hafði áður spilað með Skuggum og Hljómsveit…

Afmælisbörn 22. febrúar 2025

Fjölmörg afmælisbörn eru skráð á þessum degi hjá Glatkistunni: Davíð Þór Hlinason gítarleikari er fimmtíu og fimm ára í dag en hann hefur birst í hinum ýmsu hljómsveitum allt frá því að hann var í Sérsveitinni árið 1989. Aðrar sveitir sem Davíð hefur verið í eru t.d. Dos Pilas, Buttercup og nú síðast Nykur þar…

Afmælisbörn 23. nóvember 2024

Afmælisbörnin í dag eru átta talsins á skrá Glatkistunnar: Erlingur Björnsson (Kristján Erlingur Rafn Björnsson) gítarleikari Hljóma á stórafmæli en hann er áttræður á þessum degi. Erlingur varð ungur ein táknmynda bítilæðisins á Íslandi þótt hann væri ekki þeirra mest áberandi. Hann var gítarleikari Hljóma og Thor‘s hammer en hafði áður spilað með Skuggum og…

Hljómsveit Jóhanns G. Jóhannssonar (1974 / 1985 / 1989)

Tónlistarmaðurinn Jóhann G. Jóhannsson starfrækti að minnsta kosti í þrígang hljómsveitir sem kenndar voru við hann en þær voru allar settar saman fyrir sérverkefni. Árið 1974 voru haldnir stórtónleikar með nokkrum þekktum hljómsveitum í Háskólabíói en auk þeirra var Jóhann G. Jóhannsson með hljómsveit sem var sérstaklega sett saman fyrir viðburðinn og var hún skipuð…

Hjálpum þeim [annað] (1985-)

Lagið Hjálpum þeim er án nokkurs vafa þekktasta „styrktarlag“ sem gefið hefur verið út á Íslandi en það hefur skapað tekjur fyrir hjálparstarf Hjálparstofnunar kirkjunnar í gegnum árin. Fyrirmyndirnar að laginu og hjálparstarfsverkefninu í kringum það komu frá Bretlandi og Bandaríkjunum en haustið 1984 höfðu breskir tónlistarmenn sent frá sér smáskífuna Do they know it‘s…

Afmælisbörn 22. febrúar 2024

Fjölmörg afmælisbörn eru skráð á þessum degi hjá Glatkistunni: Davíð Þór Hlinason gítarleikari er fimmtíu og fjögurra ára í dag en hann hefur birst í hinum ýmsu hljómsveitum allt frá því að hann var í Sérsveitinni árið 1989. Aðrar sveitir sem Davíð hefur verið í eru t.d. Dos Pilas, Buttercup og nú síðast Nykur þar…

Afmælisbörn 23. nóvember 2023

Afmælisbörnin í dag eru átta talsins á skrá Glatkistunnar: Erlingur Björnsson (Kristján Erlingur Rafn Björnsson) gítarleikari Hljóma er sjötíu og níu ára gamall á þessum degi. Erlingur varð ungur ein táknmynda bítilæðisins á Íslandi þótt hann væri ekki þeirra mest áberandi. Hann var gítarleikari Hljóma og Thor‘s hammer en hafði áður spilað með Skuggum og…

Afmælisbörn 22. febrúar 2023

Fjölmörg afmælisbörn eru skráð á þessum degi hjá Glatkistunni: Davíð Þór Hlinason gítarleikari er fimmtíu og þriggja ára í dag en hann hefur birst í hinum ýmsu hljómsveitum allt frá því að hann var í Sérsveitinni árið 1989. Aðrar sveitir sem Davíð hefur verið í eru t.d. Dos Pilas, Buttercup og nú síðast Nykur þar…

Stundin okkar [annað] (1966-)

Lífseigasti sjónvarpsþáttur íslenskrar fjölmiðlasögu er Stundin okkar en þátturinn hefur verið á dagskrá Ríkissjónvarpsins frá upphafi stofnunarinnar og allt fram á þennan dag. Stundin okkar sem lengst af hefur verið á dagskrá sjónvarpsins á sunnudagseftirmiðdögum, hóf göngu sína í desember 1966 og var í fyrstu í umsjón Hinriks Bjarnasonar, þátturinn hefur síðan þá verið nánast…

Afmælisbörn 23. nóvember 2022

Afmælisbörnin í dag eru átta talsins á skrá Glatkistunnar: Erlingur Björnsson (Kristján Erlingur Rafn Björnsson) gítarleikari Hljóma er sjötíu og átta ára gamall á þessum degi. Erlingur varð ungur ein táknmynda bítilæðisins á Íslandi þótt hann væri ekki þeirra mest áberandi. Hann var gítarleikari Hljóma og Thor‘s hammer en hafði áður spilað með Skuggum og…

Straumar [1] (1964-67)

Hljómsveitin Straumar var upphaflega skólahljómsveit í Samvinnuskólanum á Bifröst í Borgarfirði veturinn 1964-65 en hlaut líklega ekki nafn sitt fyrr en að meðlimir hennar höfðu lokið námi en hún starfaði þá áfram. Sveitin lék á dansleikjum í Borgarfirði og nágrenni næsta árið eða svo eftir það, og m.a. á héraðsmótum. Margt er óljóst varðandi Strauma…

Afmælisbörn 22. febrúar 2022

Fjölmörg afmælisbörn eru skráð á þessum degi hjá Glatkistunni: Davíð Þór Hlinason gítarleikari er fimmtíu og tveggja ára í dag en hann hefur birst í hinum ýmsu hljómsveitum allt frá því að hann var í Sérsveitinni árið 1989. Aðrar sveitir sem Davíð hefur verið í eru t.d. Dos Pilas, Buttercup og nú síðast Nykur þar…

Skuggar [2] (1960-62)

Fjölmargar heimildir er að finna um keflvíska skólahljómsveit sem starfrækt var í upphafi sjöunda áratugar síðustu aldar enda var þessi sveit að einhverju leyti forveri hinna einu sönnu Hljóma frá Keflavík, gallinn er hins vegar að heimildirnar eru bæði misvísandi og sundurleitar og því verður að geta nokkuð inn í eyðurnar. Svo virðist sem hljómsveitin…

Afmælisbörn 23. nóvember 2021

Afmælisbörnin í dag eru sjö talsins á skrá Glatkistunnar: Erlingur Björnsson (Kristján Erlingur Rafn Björnsson) gítarleikari Hljóma er sjötíu og sjö ára gamall á þessum degi. Erlingur varð ungur ein táknmynda bítilæðisins á Íslandi þótt hann væri ekki þeirra mest áberandi. Hann var gítarleikari Hljóma og Thor‘s hammer en hafði áður spilað með Skuggum og…

Afmælisbörn 22. febrúar 2021

Fjölmörg afmælisbörn eru skráð á þessum degi hjá Glatkistunni: Davíð Þór Hlinason gítarleikari er fimmtíu og eins árs í dag en hann hefur birst í hinum ýmsu hljómsveitum allt frá því að hann var í Sérsveitinni árið 1989. Aðrar sveitir sem Davíð hefur verið í eru t.d. Dos Pilas, Buttercup og nú síðast Nykur þar…

Afmælisbörn 23. nóvember 2020

Afmælisbörnin í dag eru sjö talsins á skrá Glatkistunnar: Erlingur Björnsson (Kristján Erlingur Rafn Björnsson) gítarleikari Hljóma er sjötíu og sex ára gamall á þessum degi. Erlingur varð ungur ein táknmynda bítilæðisins á Íslandi þótt hann væri ekki þeirra mest áberandi. Hann var gítarleikari Hljóma og Thor‘s hammer en hafði áður spilað með Skuggum og…

Afmælisbörn 22. febrúar 2020

Fjölmörg afmælisbörn eru skráð á þessum degi hjá Glatkistunni: Davíð Þór Hlinason gítarleikari er fimmtur í dag og á því stórafmæli en hann hefur birst í hinum ýmsu hljómsveitum allt frá því að hann var í Sérsveitinni árið 1989. Aðrar sveitir sem Davíð hefur verið í eru t.d. Dos Pilas, Buttercup og nú síðast Nykur…

Musica prima (1968-69)

Hljómsveitin Musica prima starfaði um nokkurra mánaða skeið frá haustinu 1968 og fram á sumarið 1969, sem húshljómsveit í Þjóðleikhúskjallaranum. Sveitin sem lék djasskennda tónlist, var stofnuð upp úr kvartett sem Þórarinn Ólafsson píanóleikari hafði starfrækt og í sveitinni voru auk hans Örn Ármannsson gítarleikari, Marta Bjarnadóttir söngkona, Jóhann G. Jóhannsson bassaleikari og Pétur Östlund…

Afmælisbörn 23. nóvember 2019

Afmælisbörnin í dag eru sjö talsins á skrá Glatkistunnar: Erlingur Björnsson (Kristján Erlingur Rafn Björnsson) gítarleikari Hljóma er sjötíu og fimm ára gamall á þessum degi. Erlingur varð ungur ein táknmynda bítilæðisins á Íslandi þótt hann væri ekki þeirra mest áberandi. Hann var gítarleikari Hljóma og Thor‘s hammer en hafði áður spilað með Skuggum og…

Afmælisbörn 22. febrúar 2019

Fjölmörg afmælisbörn eru skráð á þessum degi hjá Glatkistunni: Davíð Þór Hlinason gítarleikari er fjörutíu og níu ára en hann hefur birst í hinum ýmsu hljómsveitum allt frá því að hann var í Sérsveitinni árið 1989. Aðrar sveitir sem Davíð hefur verið í eru t.d. Dos Pilas, Buttercup og nú síðast Nykur þar sem hann…

Afmælisbörn 23. nóvember 2018

Afmælisbörnin í dag eru sex talsins á skrá Glatkistunnar: Erlingur Björnsson (Kristján Erlingur Rafn Björnsson) gítarleikari Hljóma er sjötíu og fjögurra ára gamall á þessum degi. Erlingur varð ungur ein táknmynda bítilæðisins á Íslandi þótt hann væri ekki þeirra mest áberandi. Hann var gítarleikari Hljóma og Thor‘s hammer en hafði áður spilað með Skuggum og…

Blái hatturinn (1990-94)

Söngkvartettinn Blái hatturinn kom víða við í íslensku tónlistar- og skemmtanalífi á fyrri hluta tíunda áratugnum. Það mun hafa verið leikkonan Edda Heiðrún Backman sem stofnaði sönghópinn vorið 1990 en aðrir meðlimir hans voru Egill Ólafsson, Jóhann Sigurðarson og Ása Hlín Svavarsdóttir, þá var Jóhann G. Jóhannsson píanóleikari órjúfanlegur hluti hópsins. Blái hatturinn vakti fyrst…

Bláa bandið [4] (1980)

Hljómsveit sem síðar gekk undir nafninu Nýja kompaníið starfaði í skamman tíma undir heitinu Bláa bandið árið 1980 og lék opinberlega í tvö skipti. Meðlimir sveitarinnar voru Tómas R. Einarsson bassaleikari, Jóhann G. Jóhannsson píanóleikari, Sigurður Valgeirsson trommuleikari, Sveinbjörn I. Baldvinsson gítarleikari og Sigurbjörn Einarsson saxófónleikari.

Tríó Jóns Leifssonar (1985-)

Tríó Jóns Leifssonar á rætur sínar að rekja í Kópavoginn um miðjan níunda áratug síðustu aldar en sveitin hefur aldrei hætt formlega, kemur einstöku sinnum saman og telst því vera starfandi. Þrátt fyrir nafnið er ekki um tríó að ræða, og hvorki hefur sveitin meðlim innanborðs sem ber nafnið Jón Leifsson né nokkra tengingu við…

Afmælisbörn 22. febrúar 2018

Fjölmörg afmælisbörn eru skráð á þessum degi hjá Glatkistunni: Davíð Þór Hlinason gítarleikari er fjörutíu og átta ára en hann hefur birst í hinum ýmsu hljómsveitum allt frá því að hann var í Sérsveitinni árið 1989. Aðrar sveitir sem Davíð hefur verið í eru t.d. Dos Pilas, Buttercup og nú síðast Nykur þar sem hann…

Tatarar (1968-72)

Hljómsveitin Tatarar vöktu nokkra athygli á tímum blóma- og hippabarna, sveitin sendi frá sér tvær athyglisverðar smáskífur með fjórum lögum og eitt þeirra lifir enn ágætu lífi. Sveitin var stofnuð sumarið 1968 af nokkrum strákum á menntaskólaaldri, reyndar höfðu þeir félagar starfað undir ýmsum nöfnum frá árinu 1966 s.s. Tacton, Bláa bandið og Dýrlingarnir en…

Óðmenn (1966-68 / 1969-70)

Óðmenn voru í raun tvær hljómsveitir þó að hér sé fjallað um hana sem eina, Jóhann G. Jóhannsson myndaði þær báðar en þær voru að öðru leyti alls óskyldar, bæði meðlima- og tónlistarlega séð. Síðari útgáfa hennar var að mörgu leyti frumkvöðlasveit í margs konar skilningi og starfaði að flestra mati í allt of skamman…

Afmælisbörn 22. febrúar 2017

Fjölmörg afmælisbörn eru skráð á þessum degi hjá Glatkistunni: Davíð Þór Hlinason gítarleikari er fjörutíu og sjö ára en hann hefur birst í hinum ýmsu hljómsveitum allt frá því að hann var í Sérsveitinni árið 1989. Aðrar sveitir sem Davíð hefur verið í eru t.d. Dos Pilas, Buttercup og nú síðast Nykur þar sem hann…

Íslensk kjötsúpa (1979)

Hljómsveitin Íslensk kjötsúpa var sett sérstaklega saman fyrir upptökur á einni plötu, platan hlaut reyndar fremur neikvæðar viðtökur gagnrýnenda og átti það án nokkurs vafa sinn þátt í að sveitin lifði skemur en ella. Það mun hafa verið plötuútgefanadinn Ámundi Ámundason (ÁÁ-records) sem fékk hugmyndina að gefa út plötu sem hefði að geyma eins konar…

Nýja kompaníið (1980-83)

Djassbandið Nýja kompaníið vakti þó nokkra athygli á sínum tíma og þegar sveitin gaf út plötu varð hún fyrst sveita hérlendis til að gefa út plötu sem hafði að geyma frumsamda djasstónlist. Nýja kompaníið var í rauninni stofnað sumarið 1980 í Kaupmannahöfn en þeir Tómas R. Einarsson kontrabassaleikari og Sveinbjörn I. Baldvinsson gítarleikari sem voru…

Náttúra (1969-73)

Hljómsveitin Náttúra starfaði á hippa- og progrokktímum um og eftir 1970, var meðal vinsælustu og metnaðarfyllstu sveita þess tíma og gaf út eina plötu sem telst í dag meðal gersema íslenskrar tónlistarsögu. Um það leyti sem Náttúra var stofnuð var mikil gróska og vakning í íslensku rokklífi, frumbítlið hafi kvatt og þróaðri tilraunir með formið…

Póker (1977-79)

Hljómsveitin Póker er ein þeirra sveita sem kennd er við Pétur Kristjánsson og var starfandi á áttunda áratug síðustu aldar. Sveitin var stofnuð í kjölfar þess að Paradís hætti og gagngert til þess að slá í gegn á alþjóða vettvangi en slíkar fyrirætlanir höfðu mistekist hjá Paradís. Paradís var stofnuð vorið 1977 upp úr Paradís…

Jóhann G. Jóhannsson [1] (1947-2013)

Jóhann G. Jóhannsson telst án efa meðal stærstu nafna í íslenskri tónlistarsögu en hann lék og söng með mörgum af þekktustu hljómsveitunum á uppgangsárum hippa- og rokktímans auk þess sem hann átti farsælan sólóferil, aukinheldur er hann meðal þekktustu lagahöfundum þjóðarinnar og skipta lög hans hundruðum. Jóhann (Georg) Jóhannsson fæddist í Ytri Njarðvík og fékk…

Afmælisbörn 22. febrúar 2016

Fjögur afmælisbörn eru skráð á þessum degi hjá Glatkistunni: Davíð Þór Hlinason gítarleikari er fjörutíu og sex ára en hann hefur birst í hinum ýmsu hljómsveitum allt frá því að hann var í Sérsveitinni árið 1989. Aðrar sveitir sem Davíð hefur verið í eru t.d. Dos Pilas, Buttercup og nú síðast Nykur þar sem hann…

Afmælisbörn 22. febrúar 2015

Fjölmörg afmælisbörn eru skráð á þessum degi hjá Glatkistunni: Fyrstan skal telja Einar Ólafsson sem er 52 ára. Hans verður alltaf minnst fyrir framlag sitt, Þú vilt ganga þinn veg, sem hann söng barn að aldri. Einar var lítt viðloðandi tónlist eftir það, kom þó eitthvað við sögu hljómsveitanna Pass og Trípólí en hefur fengist…

Ruth Reginalds – Efni á plötum

Róbert í Leikfangalandi – ýmsir Útgefandi: Demant / Skífan Útgáfunúmer: D1 001 / SCD 113 Útgáfuár: 1975 / 1993 1. Dýrakynning 2. Róbert, Róbert bangsi 3. Eigið hitakerfi 4. Heima 5. Bíllinn minn 6. Ef ég væri í skárra skapi 7. Sjá, sjá 8. Leikfangaland 9. Annar tími á öðrum stað 10. Áfram, áfram 11.…

Upplyfting – Efni á plötum

Upplyfting – Kveðjustund 29-6 1980 Útgefandi: SG hljómplötur Útgáfunúmer: SG 132 Ár: 1980 1. Langsigling 2. Kveðjustund 3. Traustur vinur 4. Útrás 5. Upplyfting 6. Lokaður úti 7. Dansað við mánaskin 8. Vor í lofti 9. Finnurðu hamingju 10. Mótorhjól 11. Reikningurinn 12. Angan vordraumsins Flytjendur Gústaf Guðmundsson – trommur Sigurður V. Dagbjartsson – búsúkí, hljómborð, söngur og gítar…