Afmælisbörn 19. júlí 2025
Í dag eru tvö tónlistartengd afmælisbörn á skrá Glatkistunnar: Söngkonan Mjöll Hólm (Friðbjarnardóttir) fagnar áttatíu og eins árs afmæli sínu á þessum degi. Flestir minnast laga hennar, Jón er kominn heim og Mamy blue sem komu út á litlum plötu á sínum tíma en hún hefur einnig gefið út tvær breiðskífur í eigin nafni. Mjöll…




















