Afmælisbörn 11. janúar 2024

Fimm tónlistartengd afmælisbörn eiga daginn í dag: Sigurður Rúnar Samúelsson (Siggi Sam) bassaleikari og fasteignasali frá Ísafirði á fimmtíu og eins árs afmæli í dag. Sigurður, sem er af bassaleikaraættum (sonur Samúels Einarssonar í BG & Ingibjörgu) hefur leikið með ýmsum hljómsveitum á ferlinum s.s. Írafári, Hljómsveit Al Deilis, Bravó, Dægurlagakombóinu og Boogie knights svo…

Haukar [2] (1962-78)

Hljómsveitin Haukar hefur iðulega haft á sér hálf goðsagnakenndan blæ, tvennt er þá tínt til – annars vegar að sveitin hafi verið mikil djammsveit sem hafi farið mikinn á sviðinu í fíflaskap og gleði, hins vegar allar mannabreytingarnar í henni en Haukar hljóta að gera tilkall til fyrsta sætisins þegar kemur að fjölda meðlima meðan…

Súld (1986-92)

Hljómsveitin Súld vakti heilmikla athygli á níunda áratug síðustu aldar og fram á tíunda áratuginn en sveitin lék eins konar spunadjass, bræðingstónlist með áhrif úr rokki, fönki og víðar. Þó mætti segja að sveitin hafi verið jafn eftirsótt til spilamennsku erlendis heldur en hér á landi því hún fór alloft utan. Tildrög þess að Súld…

Afmælisbörn 11. janúar 2023

Fimm tónlistartengd afmælisbörn eiga daginn í dag: Sigurður Rúnar Samúelsson (Siggi Sam) bassaleikari og fasteignasali frá Ísafirði á stórafmæli en hann er fimmtugur í dag. Sigurður, sem er af bassaleikaraættum (sonur Samúels Einarssonar í BG & Ingibjörgu) hefur leikið með ýmsum hljómsveitum á ferlinum s.s. Írafári, Hljómsveit Al Deilis, Bravó, Dægurlagakombóinu og Boogie knights svo…

Stórhljómsveit Hótel Borgar (1993-94)

Stórhljómsveit Hótel Borgar var ekki starfandi í eiginlegri merkinu heldur var hún sett sérstaklega saman fyrir áramótadansleik á Hótel Borg um áramótin 1993 og 94, og lék þ.a.l. líklega ekki nema í það eina skipti. Sveitina skipuðu Þórir Baldursson sem líklega var hljómsveitarstjóri, Tryggvi Hübner gítarleikari, Finnbogi Kjartansson bassaleikari, Einar Valur Scheving trommuleikari og Einar…

Afmælisbörn 11. janúar 2022

Fimm tónlistartengd afmælisbörn eiga daginn í dag: Sigurður Rúnar Samúelsson (Siggi Sam) bassaleikari og fasteignasali frá Ísafirði er fjörutíu og níu ára gamall í dag. Sigurður, sem er af bassaleikaraættum (sonur Samúels Einarssonar í BG & Ingibjörgu) hefur leikið með ýmsum hljómsveitum á ferlinum s.s. Írafári, Hljómsveit Al Deilis, Bravó, Dægurlagakombóinu og Boogie knights svo…

Friðryk (1980-82)

Hljómsveitin Friðryk starfaði um skeið í upphafi níunda áratugarins, sveitin sem var í rokkaðri kanti þess tíma án þess þó að vera þungarokk var skipuð reynsluboltum af kynslóð poppara áttunda áratugarins sem var bendluð við skallapopp – e.t.v. var sveitin stofnuð til þess að afsanna skallapoppsímyndina því hún reyndi fremur að samsama sig flokki nýrrar…

Afmælisbörn 11. janúar 2021

Fjögur afmælisbörn eiga daginn í dag: Sigurður Rúnar Samúelsson (Siggi Sam) bassaleikari og fasteignasali frá Ísafirði er fjörutíu og átta ára gamall í dag. Sigurður, sem er af bassaleikaraættum (sonur Samúels Einarssonar í BG & Ingibjörgu) hefur leikið með ýmsum hljómsveitum á ferlinum s.s. Írafári, Hljómsveit Al Deilis, Bravó, Dægurlagakombóinu og Boogie knights svo fáeinar…

Cuba libre [1] (1991-93)

Hljómsveitin Cuba libre (einnig ritað Cuba libra) var starfrækt á höfuðborgarsvæðinu á fyrri hluta tíunda áratugar síðustu aldar og var þá nokkuð dugleg við spilamennsku á öldurhúsunum. Bræðurnir Jón Kjartan bassaleikari og Trausti Már trommuleikari Ingólfssynir (úr Stuðkompaníinu frá Akureyri) skipuðu sveitina við þriðja mann, Aðalstein Bjarnþórsson gítarleikara en Tryggvi J. Hübner kom einnig við…

Cabaret (1975-76)

Cabaret (Kabarett) var með allra efnilegustu hljómsveitum í kringum miðjan áttunda áratuginn en sveitin þótti vera nokkuð sér á báti með léttdjassaða sálartónlist með rokkívafi eins og þeir skilgreindu tónlistina sjálfir. Sveitin var stofnuð síðla sumars 1975 og voru meðlimir hennar Sveinn Magnússon bassaleikari og Ingólfur Sigurðsson trommuleikari sem höfðu verið saman í Örnum, Tryggvi…

Gleðigjafar [1] (1991-2003)

André Bachmann starfrækti um árabil hljómsveit sem bar nafnið Gleðigjafar (einnig oft kölluð Gleðigjafarnir), sveitin hafði m.a. þá föstu punkta í starfsemi sinni að leika á dansleikjum fyrir fatlaða annars vegar og börn á Barnaspítala Hringsins hins vegar. Upphaf sveitarinnar má líklega rekja allt til haustsins 1991 en þá mun hún hafa komið fyrst fram,…

Gargið (2000-03)

Hljómsveitin Gargið (Garg) var síðasta hljómsveitin sem Pétur W. Kristjánsson starfaði með en hún starfaði um þriggja ára skeið eftir aldamótin. Gargið, sem oftar en ekki var auglýst undir nafninu Pétur Kristjánsson & Gargið var stofnuð vorið 2000 og fór á fullt um sumarið, auk Péturs voru í sveitinni Jón Ólafsson bassleikari, Tryggvi J. Hübner…

Mátturinn og dýrðin (um 1973)

Hljómsveitin Mátturinn og dýrðin var starfrækt á fyrri hluta áttunda áratugar síðustu aldar, líklega 1973 eða um það leyti. Meðlimir sveitarinnar voru Tryggvi J. Hübner gítarleikari, Guðmundur Grímsson trommuleikari, Erik Mogensen bassaleikari og Valdimar Óli Valdimarsson söngvari. Óskað er eftir frekari upplýsingum um þessa sveit.

Afmælisbörn 11. janúar 2019

Tvö afmælisbörn eiga daginn í dag: Sigurður Rúnar Samúelsson (Siggi Sam) bassaleikari og fasteignasali frá Ísafirði er fjörutíu og sex ára gamall í dag. Sigurður, sem er af bassaleikaraættum (sonur Samúels Einarssonar í BG & Ingibjörgu) hefur leikið með ýmsum hljómsveitum á ferlinum s.s. Írafári, Hljómsveit Al Deilis, Bravó, Dægurlagakombóinu og Boogie knights svo fáeinar…

Blúskompaníið (1967-)

Blúskompaníið er elsta blússveit landsins, brautryðjandi í blústónlist hérlendis, hefur starfað með hléum um langan tíma og er eftir því best verður komist enn starfandi. Þeir Magnús Eiríksson gítarleikari og Erlendur Svavarsson trommuleikari höfðu starfað saman í hljómsveitinni Pónik um miðjan sjöunda áratug síðustu aldar en voru hættir í þeirri sveit þegar þeir voru farnir…

Blúsboltarnir (um 1985-)

Blúsboltarnir er í raun ekki starfandi hljómsveit heldur sveit sem kemur saman einu sinni á ári á Akranesi, 30. desember ár hvert. Upphaf Blúsboltanna má rekja til þess er Rúnar Júlíusson bassaleikari og Tryggvi J. Hübner gítarleikari voru eitt sinn að spila á Hótel Akranesi fyrir margt löngu, það gæti hafa verið annað hvort árið…

Black cat bone (1985 / 1991)

Black cat bone (einnig nefnd Bobby Harrison and the black cat bone) var blússveit Bobby Harrison sem söng en aðrir meðlimir sveitarinnar voru Hlöðver Ellertsson bassaleikari, Guðmundur Gunnlaugsson trommuleikari, Pálmi J. Sigurhjartarson hljómborðsleikari, Sigurður Sigurðsson munnhörpuleikari og Jón Óskar Gíslason gítarleikari. Þessi sveit starfaði í skamman tíma en árið 1991 starfrækti Harrison aftur sveit undir…

Tryggvi Hübner heiðursfélagi Blúsfélags Reykjavíkur 2018

Gítarleikarinn Tryggvi Hübner var útnefndur heiðursfélagi Blúsfélags Reykjavíkur við setningu Blúshátíðar í Reykjavík 2018. Tryggvi hefur um árabil verið ein af burðarstoðunum í íslenskri blústónlist og leiðandi í íslensku tónlistarlífi bæði sem eftirsóttur gítarleikari og virtur gítarkennari. Tryggvi hóf nám í fiðluleik við Tónlistarskóla Kópavogs árið 1963, þá 6 ára en árið 1969 hóf hann…

Blúsboltarnir á Akranesi

Hljómsveitin Blúsboltarnir kveðja árið á Gamla kaupfélaginu á Akranesi í kvöld, 30. desember klukkan 22:00. Húsið opnar klukkan 21:00 og er miðaverðið kr. 3000, ekki er tekið við kortum. Blúsboltana skipa þeir Halldór Bragason söngvari og gítarleikari, Eðvarð Lárusson gítarleikari, Tryggvi J. Hübner gítarleikari, Birgir Baldursson trommuleikari, Sigurþór Þorgilsson bassaleikari og Gunnar Ringsted söngvari og…

Blúsband Jonna Ólafs á Frederiksen Ale House

Blúsband Jonna Ólafs spilar á Frederiksen Ale House Hafnarstræti 5, ásamt Halldóri Bragasyni í kvöld, föstudaginn 6. febrúar. Þarna eru á ferðinni aðal blúsarar landsins, í bandinu eru Jón Ólafsson söngur bassi, Tryggvi Hübner á gítar, Guðmundur Gunnlaugsson á trommur og Halldór Bragason gítar, söngur. FRÍTT INN!! Í tilefni kjarasamninga Klárlega kvöld sem að góðir tónlistaráhugamenn…

Eik – Efni á plötum

Eik [ep] Útgefandi: Demantur Útgáfunúmer: D2 005 Ár: 1975 1. Mr. Sadness 2. Hotel Garbage can Flytjendur: Haraldur Þorsteinsson – bassi Berglind Bjarnadóttir – raddir Sigurður Sigurðsson – söngur Þorsteinn Magnússon – gítar Lárus H. Grímsson – flauta Ólafur Sigurðsson – trommur Helga Steinson – raddir Janis Carol – raddir Sigurður Long – saxófónn Eik – Speglun…

Faraldur – Efni á plötum

Faraldur – Faraldur [ep] Útgefandi: Grand hf. Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers] Ár: 1986 1. Heilræðavísur Stanleys 2. Fisklandið 3. Draugar á ferð 4. Stanley fer í stúdíó Flytjendur Pétur Hjaltested – hljómborð Þorsteinn Magnússon – gítar Tryggvi J. Hübner – gítar Eggert Þorleifsson – söngur Pálmi Gunnarsson – bassi og söngur Eiríkur Hauksson – söngur Sigurður Reynisson – trommur…

Fjörefni – Efni á plötum

Fjörefni – A+ Útgefandi: Steinar Útgáfunúmer: STLP 019 Ár: 1977 1. Hraðferð stuð-leið 2. Ljón og vog 3. Á Halló 4. Með (söng) lögum skal land byggja 5. Hrein torg, fögur borg 6. Farandverkamaður 7. Þú 8. Í Læralæk 9. Disco dans 10. Meiri sól Flytjendur Ásgeir Óskarsson – ásláttur og trommur Tryggvi J. Hübner – gítarar…

Rúnar Júlíusson – Efni á plötum

Rúnar Júlíusson – Come into my life / Let’s go dancin’ [ep] Útgefandi: Hljómar Útgáfunúmer: HLJ 003 Ár: 1975 1. Come into my life 2. Let’s go dancing Flytjendur Björgvin Halldórsson – raddir Engilbert Jensen – raddir Rúnar Júlíusson – bassi og söngur Rick Leob – trommur Gunnar Þórðarson – gítar Rúnar Júlíusson – Hvað dreymdi sveininn?…