Mátturinn og dýrðin (um 1973)

Hljómsveitin Mátturinn og dýrðin var starfrækt á fyrri hluta áttunda áratugar síðustu aldar, líklega 1973 eða um það leyti.

Meðlimir sveitarinnar voru Tryggvi J. Hübner gítarleikari, Guðmundur Grímsson trommuleikari, Erik Mogensen bassaleikari og Valdimar Óli Valdimarsson söngvari.

Óskað er eftir frekari upplýsingum um þessa sveit.