Drengjalúðrasveit Kópavogs (1969-71)

engin mynd tiltækFjölmiðlar í kringum 1970 minnast lítillega á lúðrasveit drengja sem starfaði í Kópavogi á þeim árum.

Ekki er ljóst hvort um er að ræða sömu sveit og Björn Guðjónsson stofnaði og stjórnaði undir nafninu Skólahljómsveit Kópavogs eða hvort um var að ræða aðra sveit. Lesendur mega gjarnan upplýsa Glatkistuna um það.