Drengjalúðrasveit Hafnarfjarðar (1958-70)

Drengjalúðrasveit Hafnarfjarðar

Drengjalúðrasveit Hafnarfjarðar

Lúðrasveit drengja var starfrækt í Hafnarfirði á sjötta áratug síðustu aldar.

Páll Kr. Pálsson skólastjóri tónlistarskólans í Hafnarfirði mun hafa haft frumkvæði og komið að stofnun sveitarinnar 1958 og fékk hann Þjóðverjann Renald Brauner til að stjórna henni.

Þessi sveit gæti hafa starfað til ársins 1970 en ekki er ljóst hvort Brauner stýrði henni alla tíð.