Stórhljómsveit Hvanneyrar (um 1988)

Glatkistan óskar eftir upplýsingum um hljómsveit sem líkur eru á að hafi verið starfandi undir nafninu Stórhljómsveit Hvanneyrar. Þessi sveit hafði verið starfandi árið 1988 eða einhvern tímann fyrir þann tíma en hér er óskað eftir frekari upplýsingum um meðlimi sveitarinnar, hljóðfæraskipan og annað sem þætti við hæfi í umfjöllun um hana.