Hljómsveit sem bar heitið Svörtu sauðirnir og mun hafa verið starfandi á Akureyri 1992, kom suður til Reykjavíkur síðsumars það sama ár og lék á Amsterdam, þá mun sveitin hafa verið starfandi um tíma fyrir norðan skv. umfjöllun.
Engar frekari upplýsingar er að finna um þessa sveit og er því hér með óskað eftir upplýsingum um hana, þ.m.t. meðlimi, hljóðfæraskipan o.fl.