Hvert þó í veinandi (1949)
Vorið 1949 var settur saman kvintett sem kom fram á árshátíð Félags íslenzkra hljóðfæraleikara (FÍH) á Hótel Borg og lék þar fyrir gesti sem skemmtiatriði undir nafninu Hvert þó í veinandi, þeir félagar voru þar í dulargervum svo erfitt var að henda reiður á hverjir væru þar á ferð. Þetta voru þeir Björn R. Einarsson…

























