Afmælisbörn 12. maí 2023

Níu tónlistartengd afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar að þessu sinni: Helga Möller á sextíu og sex ára afmæli í dag. Helga er iðulega kölluð diskódrottning Íslands en einnig mætti kalla hana drottningu jólalaganna. Hún söng m.a. ásamt Jóhanni Helgasyni í dúettnum Þú og ég, auk Celsius, Moldrok, Melchior og Snörunum hún byrjaði reyndar sinn söngferil…

Sveifluhálsarnir (1993)

Söngflokkurinn Sveifluhálsarnir söng á jólaplötu Ómars Ragnarssonar, Ómar finnur Gáttaþef sem kom út fyrir jólin 1993. Sveifluhálsarnir voru að öllum líkindum settir saman fyrir þá einu plötu þar sem þau sungu tvö lög en á plötunni Árþúsundajól: ellefu- áramóta og jólalög með textum eftir Ómar Ragnarsson, sem kom úr haustið 1999 og var nokkurs konar…

Afmælisbörn 12. maí 2022

Níu tónlistartengd afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar að þessu sinni: Helga Möller á sextíu og fimm ára afmæli í dag. Helga er iðulega kölluð diskódrottning Íslands en einnig mætti kalla hana drottningu jólalaganna. Hún söng m.a. ásamt Jóhanni Helgasyni í dúettnum Þú og ég, auk Celsius, Moldrok, Melchior og Snörunum hún byrjaði reyndar sinn söngferil…

Snörurnar (1996-2007)

Sönghópurinn Snörurnar var áberandi undir lok síðustu aldar og tengdist línudansvakningu sem varð hér á landi um það leyti, þær stöllur gáfu út tvær plötur og meiningin hefur alltaf verið að gefa þá þriðju út. Það voru söngkonurnar Eva Ásrún Albertsdóttir, Erna Þórarinsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir sem hófu samstarf sumarið 1996 undir nafninu Snörurnar en…

Afmælisbörn 12. maí 2021

Níu tónlistartengd afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar að þessu sinni: Helga Möller á sextíu og fjögurra ára afmæli í dag. Helga er iðulega kölluð diskódrottning Íslands en einnig mætti kalla hana drottningu jólalaganna. Hún söng m.a. ásamt Jóhanni Helgasyni í dúettnum Þú og ég, auk Celsius, Moldrok, Melchior og Snörunum hún byrjaði reyndar sinn söngferil…

Afmælisbörn 12. maí 2020

Níu tónlistartengd afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar að þessu sinni: Helga Möller á sextíu og þriggja ára afmæli í dag. Helga er iðulega kölluð diskódrottning Íslands en einnig mætti kalla hana drottningu jólalaganna. Hún söng m.a. ásamt Jóhanni Helgasyni í dúettnum Þú og ég, auk Celsius, Moldrok, Melchior og Snörunum hún byrjaði reyndar sinn söngferil…

Gleðigjafar [1] (1991-2003)

André Bachmann starfrækti um árabil hljómsveit sem bar nafnið Gleðigjafar (einnig oft kölluð Gleðigjafarnir), sveitin hafði m.a. þá föstu punkta í starfsemi sinni að leika á dansleikjum fyrir fatlaða annars vegar og börn á Barnaspítala Hringsins hins vegar. Upphaf sveitarinnar má líklega rekja allt til haustsins 1991 en þá mun hún hafa komið fyrst fram,…

Moldrok (1974-75)

Hljómsveitin Moldrok starfaði í nokkra mánuði veturinn 1974-75 en dó drottni sínu áður en hún næði að láta til sín taka af einhverri alvöru. Sveitin var stofnuð síðsumars 1974 upp úr Gaddavír en flestir meðlimir sveitarinnar höfðu verið í henni, þeir voru Bragi Björnsson bassaleikari, Vilhjálmur Guðjónsson gítarleikari og Þorkell Jóelsson trommuleikari (allir úr Gaddavír),…

Melchior (1973-80 / 2006-)

Saga hljómsveitarinnar Melchior skiptist í tvö tímabil, annars vegar er um að ræða Melchior áttunda áratugarins þegar nokkrir vinir úr menntaskóla stofnuðu hljómsveit sem starfaði í sjö ár og sendi frá sér tvær breiðskífur og eina smáskífu, hins vegar Melchior tuttugustu og fyrstu aldarinnar þar sem sami mannskapur að mestu leyti er orðinn ríflega aldarfjórðungi…

Afmælisbörn 12. maí 2019

Níu tónlistartengd afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar að þessu sinni: Helga Möller á sextíu og tveggja ára afmæli í dag. Helga er iðulega kölluð diskódrottning Íslands en einnig mætti kalla hana drottningu jólalaganna. Hún söng m.a. ásamt Jóhanni Helgasyni í dúettnum Þú og ég, auk Celsius, Moldrok, Melchior og Snörunum hún byrjaði reyndar sinn söngferil…

Afmælisbörn 12. maí 2018

Fimm tónlistartengd afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar að þessu sinni: Helga Möller á sextíu og eins árs afmæli í dag. Helga er iðulega kölluð diskódrottning Íslands en einnig mætti kalla hana drottningu jólalaganna. Hún söng m.a. ásamt Jóhanni Helgasyni í dúettnum Þú og ég, auk Celsius, Moldrok, Melchior og Snörunum hún byrjaði reyndar sinn söngferil…

Þú og ég (1979-82)

Segja má að dúettinn Þú og ég (Þú & ég) sé holdgervingur diskótónlistarinnar á Íslandi en sú tónlist var reyndar á niðurleið víðast annars staðar þegar tvíeykið kom fram á sjónarsviðið. Þú og ég nutu þó gríðarmikilla vinsælda á sínum tíma og mörg laga þeirra eru enn vel þekkt óháð kynslóðum. Gunnar Þórðarson var maðurinn…

Afmælisbörn 12. maí 2017

Fjögur tónlistartengd afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar að þessu sinni: Helga Möller á stórafmæli en hún er sextug í dag. Helga er iðulega kölluð diskódrottning Íslands en einnig mætti kalla hana drottningu jólalaganna. Hún söng m.a. ásamt Jóhanni Helgasyni í dúettnum Þú og ég, auk Celsius, Moldrok, Melchior og Snörunum hún byrjaði reyndar sinn söngferil…

Icy hópurinn (1986)

Icy hópurinn svokallaði og Gleðibankinn urðu frá fyrstu stundu klassík í íslenskri popptónlistarsögu enda varð ekki hjá því komist þar sem um var að ræða fyrsta framlag Íslendinga í hinni margfrægu Eurovision söngvakeppni sem haldin hafði verið síðan árið 1956. Það sem fyrst og fremst einkenndi umræðuna um hópinn og lagið á sínum tíma voru væntingarnar…

Afmælisbörn 12. maí 2016

Fjögur tónlistartengd afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar að þessu sinni: Helga Möller er fimmtíu og níu ára í dag. Helga er iðulega kölluð diskódrottning Íslands en einnig mætti kalla hana drottningu jólalaganna. Hún söng m.a. ásamt Jóhanni Helgasyni í dúettnum Þú og ég, auk Celsius, Moldrok, Melchior og Snörunum hún byrjaði reyndar sinn söngferil sem…

Afmælisbörn 12. maí 2015

Fjögur tónlistartengd afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar í dag: Helga Möller er 58 ára í dag. Helga er iðulega kölluð diskódrottning Íslands en einnig mætti kalla hana drottningu jólalaganna. Hún söng m.a. ásamt Jóhanni Helgasyni í dúettnum Þú og ég, auk Celsius, Moldrok, Melchior og Snörunum hún byrjaði reyndar sinn söngferil sem trúbador og er…

Faraldur (1986)

Áttundi og níundi áratugur tuttugustu aldarinnar var blómatíð sveitaballahljómsveita, þá túruðu vinsælustu hljómsveitir landsins gjarnan um landið í hringferð og tóku með sér vinsæla skemmtikrafta til að lengja prógrammið en markmiðið var að hala inn sem mesta innkomu á sem skemmstum tíma. Faraldur var einn þessara hringferðalanga en hafði reyndar þá sérstöðu að vera sett…

Fjörefni – Efni á plötum

Fjörefni – A+ Útgefandi: Steinar Útgáfunúmer: STLP 019 Ár: 1977 1. Hraðferð stuð-leið 2. Ljón og vog 3. Á Halló 4. Með (söng) lögum skal land byggja 5. Hrein torg, fögur borg 6. Farandverkamaður 7. Þú 8. Í Læralæk 9. Disco dans 10. Meiri sól Flytjendur Ásgeir Óskarsson – ásláttur og trommur Tryggvi J. Hübner – gítarar…

Ruth Reginalds – Efni á plötum

Róbert í Leikfangalandi – ýmsir Útgefandi: Demant / Skífan Útgáfunúmer: D1 001 / SCD 113 Útgáfuár: 1975 / 1993 1. Dýrakynning 2. Róbert, Róbert bangsi 3. Eigið hitakerfi 4. Heima 5. Bíllinn minn 6. Ef ég væri í skárra skapi 7. Sjá, sjá 8. Leikfangaland 9. Annar tími á öðrum stað 10. Áfram, áfram 11.…

Söngvakeppni Sjónvarpsins [1] [tónlistarviðburður] (1981)

Söngvakeppni Sjónvarpsins (hin fyrri) var aðeins haldin einu sinni, snemma vors 1981 en hugmyndin með henni var að gefa áhugasömum laga- og textahöfundum tækifæri til að koma efni sínu á framfæri, upphaflega var gert ráð fyrir að þetta yrði eins konar undankeppni Eurovision söngkeppninnar. Keppnin hafði verið auglýst með góðum fyrirvara og um fimm hundruð…

Celsius (1976-77)

Diskópoppsveitin Celsius var töluvert áberandi það ár sem hún starfaði, 1976-77. Sveitin var stofnuð snemma vors 1976 af þeim Kristjáni Þ. Guðmundssyni hljómborðsleikara, Birgi Hrafnssyni gítarleikara, Sigurði Karlssyni trommuleikara og Pálma Gunnarssyni bassaleikara og söngvara en þeir voru allir þekktir tónlistarmenn og framarlega í íslensku tónlistarlífi. Fljótlega bættist Birgir Guðmundsson gítarleikari í hópinn og um…