Hvítárbakkatríóið (1974-76)

Hvítárbakkatríóið var hljómsveit Jakobs Frímanns Magnússonar sem starfaði um eins árs skeið, sveitin var líklega aldrei hugsað sem annað en hliðarverkefni – reyndar eitt af fjölmörgum slíkum sem Jakob kom að um miðjan áttunda áratuginn. Hvítárbakkatríóið sem gekk einnig undir enska heitinu The White Bachman trio, var starfrækt í Bretlandi og var að öðru leyti…

Human body orchestra (1998-99)

Human body orchestra var dúett Ragnhildar Gísladóttur og Jakobs Frímanns Magnússonar auk aðstoðarfólks en sveitin notaði eins og nafn hennar gefur reyndar til kynna líkamann sem hljóðfæri, bæði sem radd- og ásláttarhljóðfæri. Human body orchestra átti sér reyndar forsögu en það var tríó Ragnhildar, Sverris Guðjónsson og Sigurðar Rúnars Jónssonar (Didda fiðlu) nokkrum árum fyrr…

Afmælisbörn 4. maí 2025

Afmælisbörn dagsins á Glatkistunni eru sex talsins að þessu sinni: Jakob Frímann Magnússon er sjötíu og tveggja ára í dag. Hann er auðvitað einna þekktastur fyrir framlag sitt með Stuðmönnum en Jakob á ennfremur sólóferil sem spannar um tug platna. Hann lék á árum áður með öðrum sveitum eins og Rifsberju, Bone symphony, Hvítárbakkatríóinu (White…

Human body percussion ensemble (1991)

Human body percussion ensemble var svokallað búksláttartríó sem starfaði í fáeinar vikur haustið 1991 í tengslum við Íslandskynningu sem haldin var í London, og vakti reyndar feikimikla athygli – ekki voru þá allir Íslendingar jafn hrifnir af framlagi hennar. Tildrög þess að sveitin var sett á laggirnar voru þau að Jakob Frímann Magnússon sem þá…

Hljómsveit Gunnars Þórðarsonar (1975 / 1983-2018)

Hljómsveitir í nafni Gunnars Þórðarsonar skipta líklega tugum, sú fyrsta var líkast til sett saman árið 1975 en frá árinu 1983 stjórnaði hann fjöldanum öllum af hljómsveitum sem léku í tónlistarsýningum á Broadway, Hótel Íslandi og miklu víðar. Upplýsingar um þessar sveitir eru mis aðgengilegar enda sáu þær mestmegnis um vandaðan undirleik á framangreindum sýningum…

Afmælisbörn 4. maí 2024

Afmælisbörn dagsins á Glatkistunni eru sex talsins að þessu sinni: Jakob Frímann Magnússon er sjötíu og eins árs í dag. Hann er auðvitað einna þekktastur fyrir framlag sitt með Stuðmönnum en Jakob á ennfremur sólóferil sem spannar um tug platna. Hann lék á árum áður með öðrum sveitum eins og Rifsberju, Bone symphony, Hvítárbakkatríóinu (White…

Hjálparsveitin [2] (1990)

Hjálparsveitin var hópur söngvara sem sendi frá sér lagið Neitaðu að vera með, sumarið 1990 en lagið kom út á tveimur safnplötum það sumar, annars vegar á Hitt & þetta aðallega hitt alla leið og hins vegar á kasettu- og geisladiskaútgáfu Bandalaga 2 þar sem titill lagsins var reyndar Neitum að vera með. Lagið var…

Strax (1986-90)

Saga hljómsveitarinnar Strax er óneitanlega samofin sögu Stuðmanna enda var þetta ein og sama sveitin framan af – útflutningsútgáfa Stuðmanna, segja má að Strax hafi síðar klofnað frá hinum stuðmennska uppruna sínum og orðið að lokum að sjálfstæðri einingu sem fjarskyldur ættingi. Upphaf Strax má rekja til Kínaferðar Stuðmanna en forsagan er sú að árið…

Afmælisbörn 4. maí 2023

Afmælisbörn dagsins á Glatkistunni eru sex talsins að þessu sinni: Jakob Frímann Magnússon á stórafmæli á þessum degi en hann er sjötugur. Hann er auðvitað einna þekktastur fyrir framlag sitt með Stuðmönnum en Jakob á ennfremur sólóferil sem spannar um tug platna. Hann lék á árum áður með öðrum sveitum eins og Rifsberju, Bone symphony,…

Stuðmenn (1969-)

Hljómsveitin Stuðmenn ber sæmdartitilinn „hljómsveit allra landsmanna“ með réttu, kynslóðirnar eiga sér uppáhalds tímabil í sögu sveitarinnar og í henni hafa skipst á skin og skúrir eins og hjá öðru tónlistarfólki, ekki síst vegna þess langs tíma sem hún hefur verið starfandi. Stuðmenn hafa tekið mislangar pásur og birst aftur nýjum kynslóðum sem tekið hafa…

Afmælisbörn 4. maí 2022

Afmælisbörn dagsins á Glatkistunni eru fimm talsins að þessu sinni: Jakob Frímann Magnússon er sextíu og níu ára gamall. Hann er auðvitað einna þekktastur fyrir framlag sitt með Stuðmönnum en Jakob á ennfremur sólóferil sem spannar um tug platna. Hann lék á árum áður með öðrum sveitum eins og Rifsberju, Bone symphony, Hvítárbakkatríóinu (White Bachman…

Blúshátíð í Reykjavík 2022

Blúshátíð í Reykjavík verður haldin nú um páskana en hún hefur ekki farið fram síðan 2019 af óviðráðanlegum orsökum. Hátíðin verður með breyttu sniði í ár en einungis verða einir tónleikar í boði – miðvikudagskvöldið 13. apríl nk. (kvöldið fyrir skírdag) kl. 20, sannkölluð tónlistarveisla þar sem allir bestu blúsarar landsins koma fram á Hilton…

Sköp (1969)

Hljómsveitin Sköp mun hafa verið skammlíf sveit starfandi innan Menntaskólans við Hamrahlíð á upphafsárum hans, árið 1969. Meðlimir sveitarinnar voru þeir Aðalsteinn Eiríksson trommuleikari, Ómar Skúlason bassaleikari, Þórður Árnason gítarleikari og Jakob Frímann Magnússon orgelleikari, tveir hinir síðustu urðu síðar auðvitað þekktir Stuðmenn. Söngkonan Lísa Pálsdóttir (Kamarorghestar o.fl.) gekk til liðs við Sköp en sveitin…

Bláa höndin í Húsi máls og menningar

Föstudags-tónleikaröðin í Húsi máls og menningar heldur áfram og nú er röðin komin að glænýju blúsbandi, BLÁU HÖNDINNI! Valinn maður í hverju rúmi, Jonni Ólafs (aka Kletturinn), Jakob Frímann, Einar Scheving og Gummi Pé. Hin nýstofnaða blúshljómsveit flytur hreinræktaðan blús og munu Kletturinn, Segullinn, Pýarinn og Skelfingin bjóða gestum og gangandi í óvissuferð um lendur…

Afmælisbörn 4. maí 2021

Afmælisbörn dagsins á Glatkistunni eru fimm talsins að þessu sinni: Jakob Frímann Magnússon er sextíu og átta ára gamall. Hann er auðvitað einna þekktastur fyrir framlag sitt með Stuðmönnum en Jakob á ennfremur sólóferil sem spannar um tug platna. Hann lék á árum áður með öðrum sveitum eins og Rifsberju, Bone symphony, Hvítárbakkatríóinu (White Bachman…

Frummenn (1970 / 2004-06)

Hljómsveitin Frummenn spratt fram á sjónarsviðið sumarið 2005 með nokkru írafári en þegar betur var að gáð kom í ljós að þar var á ferðinni upprunaleg útgáfa Stuðmanna sem hafði ekki komið saman í þrjátíu og fimm ár. Forsaga sveitarinnar er sú að þeir Valgeir Guðjónsson, Jakob Frímann Magnússon, Ragnar Danielsen og Gylfi Kristinsson tróðu…

Afmælisbörn 4. maí 2020

Afmælisbörn dagsins á Glatkistunni eru fimm talsins að þessu sinni: Adda Örnólfs (Arnbjörg Auður Örnólfsdóttir) söngkona er áttatíu og fimm ára á þessum degi en hún er kunnust fyrir upphaflegu útgáfuna af laginum um Bellu símamær. Adda kom upphaflega frá Suðureyri en fluttist á unglingsárunum til höfuðborgarsvæðisins, þar sem hún vakti fljótlega athygli fyrir söng…

The Magnetics (1981)

Dúettinn The Magnetics var hálf íslenskur en meðlimir hans voru Stuðmaðurinn og kamelljónið Jakob Frímann Magnússon og Bandaríkjamaðurinn Alan Howarth en þeir félagar voru meðal fyrstu til að taka tölvutæknina í sína þjónustu í tónlistinni. Samstarfið kom til af því að þeir unnu tónlist við heimildamyndina Brasilíufarana sem Jakob vann að árið 1981 í Los…

Vormenn Íslands [2] (1987)

Vormenn Íslands slógu í gegn vorið 1987 með gamla Lúdó & Stefán slagaranum Átján rauðar rósir, sem kom út á safnplötunni Lífið er lag en sú plata hafði einnig nokkur Eurovision lög úr undankeppninni hér heima. Vormenn Íslands mun ekki hafa verið starfandi sem hljómsveit heldur var verkefnið einvörðungu unnið með útgáfu lagsins í huga,…

Afmælisbörn 4. maí 2019

Afmælisbörn dagsins á Glatkistunni eru fimm talsins að þessu sinni: Adda Örnólfs (Arnbjörg Auður Örnólfsdóttir) söngkona er áttatíu og fjögurra ára á þessum degi en hún er kunnust fyrir upphaflegu útgáfuna af laginum um Bellu símamær. Adda kom upphaflega frá Suðureyri en fluttist á unglingsárunum til höfuðborgarsvæðisins, þar sem hún vakti fljótlega athygli fyrir söng…

Valsbandið (1991-96)

Hljómsveit sem bar nafnið Valsbandið starfaði á tíunda áratugnum og skemmti á ýmsum skemmtunum tengdum knattspyrnufélaginu Val. Sveitin kom í fyrsta skipti fram opinberlega 1991 og er hér gert ráð fyrir að hún hafi verið stofnuð sama ár. Meðlimir hennar voru framan af Einar Óskarsson trommuleikari, Ólafur Már Sigurðsson bassaleikari, Óttar Felix Hauksson gítarleikari, Dýri…

Afmælisbörn 4. maí 2017

Afmælisbörn dagsins á Glatkistunni eru fjögur talsins að þessu sinni: Adda Örnólfs (Arnbjörg Auður Örnólfsdóttir) söngkona er áttatíu og tveggja ára á þessum degi en hún er kunnust fyrir upphaflegu útgáfuna af laginum um Bellu símamær. Adda kom upphaflega frá Suðureyri en fluttist á unglingsárunum til höfuðborgarsvæðisins, þar sem hún vakti fljótlega athygli fyrir söng…

Rifsberja (1971-73)

Nokkuð áreiðanlegt er að Stuðmenn hefðu aldrei orðið til án hljómsveitarinnar Rifsberju en hún var undanfari þessarar hljómsveitar allra landsmanna, þótt Stuðmenn hefðu þá reyndar þegar verið komnir fram á sjónarsviðið í fyrstu útgáfu sinni. Rifsberja var stofnuð sumarið 1971 og nokkrum vikum síðar komu þeir fyrst fram opinberlega. Meðlimir voru þeir Þórður Árnason gítarleikari,…

Razzmatazz (1985-88)

Razzmatazz var dúett þeirra Ragnhildar Gísladóttur og Jakobs Frímanns Magnússonar og starfaði á níunda áratugnum, ef til vill lengur. Sigtryggur Baldursson trommuleikari og Skúli Sverrisson voru einnig viðloðandi sveitina en ekki liggur fyrir hvort þeir voru fastir meðlimir hennar.

Change (1972-76)

Saga hljómsveitarinnar Change, afsprengi Magnúsar Þór Sigmundssonar og Jóhanns Helgasonar, er kennslubókardæmi um vonir og væntingar Íslendinga um meikdrauma erlendis, sem vel að merkja öll íslenska þjóðin tók þátt í. Vonir og væntingar sem smám saman urðu að engu. Sveitarinnar verður minnst fyrst og fremst fyrir það og í seinni tíð einnig fyrir hljómsveitarsamfestinga sem…

Change – Efni á plötum

Change – Yaketty yak, smacketty smack / When the morning comes [ep] Útgefandi: Orange Útgáfunúmer: OAS 210 Ár: 1973 1. Yaketty yak, smacketty smack 2. When the morning comes Flytjendur: Björgvin Gíslason – raddir og gítar Jóhann Helgason – raddir, bassi og söngur Magnús Þór Sigmundsson – raddir og gítar Karl J. Sighvatsson – orgel og raddir Ólafur Garðarsson – trommur…

Glaumar og Laula (1967)

Unglingahljómsveitin Glaumar og Laula var starfandi á sjöunda áratugnum, stofnuð 1967 í Hlíðaskóla en ekki er ljóst hversu lengi hún starfaði. Jakob Frímann Magnússon var orgelleikari í henni á sínum yngri árum en það var fyrsta hljómsveitin sem hann lék í. Einnig voru Jakob Fenger trommuleikari, Guðlaugur Stefánsson gítarleikari og Guðbjörg Lýðsdóttir (Laula) söngkona í…

Leyniþjónustan (1987)

Leyniþjónustan var tríó hljómborðsleikaranna Jon Kjell Seljeseth og Jakobs Frímanns Magnússonar og söngkonunnar Ragnhildar Gísladóttur, og starfandi um nokkurra mánaða skeið árið 1987. Tríóið kom fyrst fram snemma vors og lék á skemmtistöðum víða um land, þó yfirleitt með öðrum böndum þar sem prógramm sveitarinnar var fremur stutt. Yfirleitt fengu þau með sér gestaspilara eða…

Ruth Reginalds – Efni á plötum

Róbert í Leikfangalandi – ýmsir Útgefandi: Demant / Skífan Útgáfunúmer: D1 001 / SCD 113 Útgáfuár: 1975 / 1993 1. Dýrakynning 2. Róbert, Róbert bangsi 3. Eigið hitakerfi 4. Heima 5. Bíllinn minn 6. Ef ég væri í skárra skapi 7. Sjá, sjá 8. Leikfangaland 9. Annar tími á öðrum stað 10. Áfram, áfram 11.…