Afmælisbörn 28. ágúst 2022

Þrjú afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar á þessum degi: Magnús Þór Sigmundsson tónlistarmaður er sjötíu og fjögurra ára gamall í dag. Magnús Þór er auðvitað kunnastur fyrir samstarf sitt með Jóhanni Helgasyni, sbr. Magnús & Jóhann, en saman störfuðu þeir líka sem Pal brothers og í hljómsveitinni Change. Magnús Þór hefur ennfremur gefið út fjöldann…

Steini blundur (1980)

Hljómsveitin Steini blundur var eins konar spunarokksveit sem var sett saman í hljóðveri til að leika inn á plötu Magnúsar Þórs Sigmundssonar, Gatan og sólin sem kom út fyrir jólin 1980. Nafn sveitarinnar var sótt í ljóð Kristjáns frá Djúpalæk en hann hafði samið texta að einhverju leyti fyrir plötuna. Sveitin starfaði um nokkurra vikna…

Afmælisbörn 28. ágúst 2021

Þrjú afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar á þessum degi: Magnús Þór Sigmundsson tónlistarmaður er sjötíu og þriggja ára gamall í dag. Magnús Þór er auðvitað kunnastur fyrir samstarf sitt með Jóhanni Helgasyni, sbr. Magnús & Jóhann, en saman störfuðu þeir líka sem Pal brothers og í hljómsveitinni Change. Magnús Þór hefur ennfremur gefið út fjöldann…

Íslandsklukkur [safnplöturöð] (1994-96)

Tónlistarmennirnir Magnús Þór Sigmundsson og Rafn Jónsson sendu sumarið 1994 frá sér safnplötu í tilefni hálfrar aldar afmælis lýðveldisins Íslands en platan bar heitið Íslandsklukkur. Á henni var að finna fjölda laga sem Íslendingar hafa tekið ástfóstri við í gegnum tíðina s.s. þjóðlög, rímur og dægurlög allt frá þrettándu öld til nútímans en einnig nýja…

Afmælisbörn 28. ágúst 2020

Þrjú afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar á þessum degi: Magnús Þór Sigmundsson tónlistarmaður er sjötíu og tveggja ára gamall í dag. Magnús Þór er auðvitað kunnastur fyrir samstarf sitt með Jóhanni Helgasyni, sbr. Magnús & Jóhann, en saman störfuðu þeir líka sem Pal brothers og í hljómsveitinni Change. Magnús Þór hefur ennfremur gefið út fjöldann…

Magnús Þór Sigmundsson (1948-)

Magnús Þór Sigmundsson er eitt allra stærsta nafnið í íslenskri tónlistarsögu og er nánast sama hvar stungið er niður, hann telst meðal ástsælustu og afkastamestu laga- og textahöfunda þjóðarinnar, hefur sent frá sér ógrynni platna fyrir fólk á öllum aldri, gefið út tónlist, spilað, sungið, útsett og margt annað í tengslum við hana. Magnús kemur…

Afmælisbörn 28. ágúst 2019

Þrjú afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar á þessum degi: Magnús Þór Sigmundsson tónlistarmaður er sjötíu og eins árs gamall í dag. Magnús Þór er auðvitað kunnastur fyrir samstarf sitt með Jóhanni Helgasyni, sbr. Magnús & Jóhann, en saman störfuðu þeir líka sem Pal brothers og í hljómsveitinni Change. Magnús Þór hefur ennfremur gefið út fjöldann…

Magnús og Jóhann (1969-)

Samstarf tónlistarmannanna Magnúsar Þórs Sigmundssonar og Jóhanns Helgasonar er margrómað og nöfn þeirra eru gjarnan sett fram í sömu andrá þótt þeir hafi hvor um sig sent frá sér ógrynni sólóplatna, samið mörg af þekktustu og vinsælustu lögum íslenskrar tónlistarsögu og tekið þátt í fjölda annarra verkefna. Þeir hafa langt frá því starfað samfellt allan…

Afmælisbörn 28. ágúst 2018

Tvö afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar á þessum degi: Magnús Þór Sigmundsson tónlistarmaður er hvorki meira né minna en sjötugur í dag. Magnús Þór er auðvitað kunnastur fyrir samstarf sitt með Jóhanni Helgasyni, sbr. Magnús & Jóhann, en saman störfuðu þeir líka sem Pal brothers og í hljómsveitinni Change. Magnús Þór hefur ennfremur gefið út…

Trúbrot [1] (1969-73)

Hljómsveitin Trúbrot er án nokkurs vafa ein allra þekktasta og áhrifamesta hljómsveit íslenskrar tónlistarsögu, hún var aukinheldur fyrsta alvöru súpergrúppa Íslands í anda Blind faith, Bad company, ASIA o.fl. og skildi eftir sig fjölda platna og laga sem sömuleiðis teljast með þeim merkustu hér á landi, platan …lifun hefur t.a.m. oftsinnis skipað sér meðal efstu…

Afmælisbörn 28. ágúst 2017

Tvö afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar á þessum degi: Magnús Þór Sigmundsson tónlistarmaður er sextíu og níu ára gamall. Magnús Þór er auðvitað kunnastur fyrir samstarf sitt með Jóhanni Helgasyni, sbr. Magnús & Jóhann, en saman störfuðu þeir líka sem Pal brothers og í hljómsveitinni Change. Magnús Þór hefur ennfremur gefið út fjöldann allan af…

Nesmenn (1966-69)

Hljómsveitin Nesmenn starfaði á sínum tíma í Keflavík. Í Keflavík var mikil tónlistargróska um og eftir miðjan sjöunda áratug síðustu aldar og upp úr þeim farvegi spruttu Nesmenn fram sumarið 1966 en sveitin var stofnuð upp úr Rofum sem var bítlasveit eins og Nesmenn. Ekki liggur alveg fyrir hverjir skipuðu sveitina á hverjum tíma en…

Afmælisbörn 28. ágúst 2016

Tvö afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar á þessum degi: Magnús Þór Sigmundsson tónlistarmaður er sextíu og átta ára gamall. Magnús Þór er auðvitað kunnastur fyrir samstarf sitt með Jóhanni Helgasyni, sbr. Magnús & Jóhann, en saman störfuðu þeir líka sem Pal brothers og í hljómsveitinni Change. Magnús Þór hefur ennfremur gefið út fjöldann allan af…

Pal brothers (1973)

Pal brothers var dúett Magnúsar og Jóhanns en þeir félagar kölluðu sig þessu nafni er þeir störfuðu í Bretlandi og reyndu að slá í gegn þar í landi, samhliða dúettnum starfræktu þeir hljómsveitina Change sem einnig var að gefa út efni um þetta leyti, reyndar höfðu þeir gefið út eina smáskífu sem dúett undir nafninu…

Rofar [1] (1964-66)

Unglingahljómsveitin Rofar starfaði í Keflavík 1964-66. Rofar, sem var hljómsveit í hringiðu bítlalífsins í Keflavík, hafði að geyma Jóhann Helgason sem síðar átti eftir að koma heldur betur við sögu í íslensku tónlistarlífi en aðrir meðlimir voru Friðrik [?] bassaleikari, Ingi Oddsson trommuleikari og Ómar Emilsson gítarleikari. Ekki er ljóst hvort fleiri komu við sögu…

Afmælisbörn 28. ágúst 2015

Tvö afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar á þessum degi: Magnús Þór Sigmundsson tónlistarmaður er sextíu og sjö ára gamall. Magnús Þór er auðvitað kunnastur fyrir samstarf sitt með Jóhanni Helgasyni, sbr. Magnús & Jóhann, en saman störfuðu þeir líka sem Pal brothers og í hljómsveitinni Change. Magnús Þór hefur ennfremur gefið út fjöldann allan af…

Ábót [1] (1971)

Vorið 1971 kom fram á sjónarsviðið söngflokkur eða þjóðlagasveit skipuð fjórmenningum úr Keflavík, sem bar heitið Ábót. Meðlimir sveitarinnar voru þeir Magnús Þór Sigmundsson, Jóhann Helgason, Ingvi Steinn Sigtryggsson og Finnbogi Kjartansson. Ekki liggur fyrir hver hljóðfæraskipan sveitarinnar var. Að öllum líkindum var þessi sveit ekki langlíf en litlar upplýsingar finnast um hana. Þeir Magnús…

Ábót [2] (1974)

Ábót (hin síðari) var aldrei eiginleg hljómsveit en hún var stúdíóverkefni þeirra félaga úr Keflavík, Jóhanns Helgasonar og Magnúsar Þór Sigmundssonar vorið 1974 en þeir voru þá einnig í hljómsveitinni Change sem um þetta leyti var að reyna að slá í gegn í Bretlandi. Afrakstur þeirrar stúdíóvinnu var lítil hljómplata. Ábót var því eins konar…

Change (1972-76)

Saga hljómsveitarinnar Change, afsprengi Magnúsar Þór Sigmundssonar og Jóhanns Helgasonar, er kennslubókardæmi um vonir og væntingar Íslendinga um meikdrauma erlendis, sem vel að merkja öll íslenska þjóðin tók þátt í. Vonir og væntingar sem smám saman urðu að engu. Sveitarinnar verður minnst fyrst og fremst fyrir það og í seinni tíð einnig fyrir hljómsveitarsamfestinga sem…

Change – Efni á plötum

Change – Yaketty yak, smacketty smack / When the morning comes [ep] Útgefandi: Orange Útgáfunúmer: OAS 210 Ár: 1973 1. Yaketty yak, smacketty smack 2. When the morning comes Flytjendur: Björgvin Gíslason – raddir og gítar Jóhann Helgason – raddir, bassi og söngur Magnús Þór Sigmundsson – raddir og gítar Karl J. Sighvatsson – orgel og raddir Ólafur Garðarsson – trommur…

Farmalls – Efni á plötum

Farmalls – Línudans & sveitasöngvar Útgefandi: Rymur Útgáfunúmer: CD 015 Ár: 1997 1. Kúagerði 2. Bak við lokuð gluggatjöld 3. Alltaf 4. Yfir heiðina 5. Anna Tóta 6. Lífið er 7. Eins og ég er 8. Hún er farin 9. 3 skref 10. Ó, nema ég 11. Sveitaball Flytjendur Jóhann Helgason – söngur Magnús Þór Sigmundsson…

Grámann og Hrámann (1975)

Grámann og Hrámann var stúdíóverkefni og hliðarspor þeirr Change-liða Magnúsar Þórs Sigmundssonar og Jóhanns Helgasonar en þeir höfðu vorið 1974 gefið út litla plötu undir nafninu Ábót. Þeir mættu á sjónarsviðið aftur ári síðar undir þessu nafni, Grámann og Hrámann og höfðu félaga sína úr Change sér til fulltingis, utan þess að Björgvin Halldórsson kemur…

Gylfi Ægisson – Efni á plötum

Gylfi Ægisson – Gylfi Ægisson Útgefandi: Hljómar Útgáfunúmer: HLJ 009 Ár: 1975 1. Íslensku sjómennirnir 2. Snemma á kvöldin 3. Sævar skipstjóri 4. Drykkjumaðurinn 5. Til móður minnar 6. Helgarfrí 7. Betlarinn 8. Rauðhetta 9. Hinsta bón blökkukonunnar 10. Eyjan mín bjarta (þjóðhátíðarlag Vestmannaeyja 1974) Flytjendur Sigurður Karlsson – trommur Engilbert Jensen – söngur og slagverk Rúnar Júlíusson…

Rabbi og Rúnar – Efni á plötum

Rabbi og Rúnar – Í álögum Útgefandi: R&R músík Útgáfunúmer: RRCD 2002 Ár: 2000 1. Móðir mín í kví kví 2. Huldumaðurinn 3. Ég sé 4. Ýsa var það heillin 5. Sofðu rótt 6. Hlini kóngsson 7. Álfkonan 8. Gilitrutt 9. Skröggur og Skellinefja 10. Áfram kringum eldinn 11. Draugadans 12. Marbendillinn hló 13. Búálfarnir Flytjendur…

Rabbi – Efni á plötum

Rafn Jónsson – Andartak Útgefandi: eigin útgáfa Útgáfunúmer: RRJ LP 1 / RRJ CD 1 Ár: 1991 1. Andartak 2. Ég elska bara þig 3. Hvernig líður þér í dag 4. Leynistaðurinn 5. Hafið – forleikur 6. Hafið 7. Orðin 8. Draumurinn 9. Hve lengi 10. Í fyrra lífi 11. Æskustöðvar Flytjendur Kristján Edelstein – gítar…

Ruth Reginalds – Efni á plötum

Róbert í Leikfangalandi – ýmsir Útgefandi: Demant / Skífan Útgáfunúmer: D1 001 / SCD 113 Útgáfuár: 1975 / 1993 1. Dýrakynning 2. Róbert, Róbert bangsi 3. Eigið hitakerfi 4. Heima 5. Bíllinn minn 6. Ef ég væri í skárra skapi 7. Sjá, sjá 8. Leikfangaland 9. Annar tími á öðrum stað 10. Áfram, áfram 11.…