Afar litlar upplýsingar liggja fyrir um ballhljómsveitina Draumsýn sem starfaði að minnsta kosti 1977. Michael Clausen gítarleikari [?] og Erling Kristmundsson trommuleikari [?] voru þó meðal sveitarliða en þeir störfuðu síðar saman í hljómsveitinni Basil fursta.
Lesendur mega fylla inn í eyðurnar um Draumsýn ef þeir hafa frekari upplýsingar um hana.