Classic (1966-69)
Hljómsveitin Classic var stofnuð upp úr annarri sveit sem bar heitið Alto, og starfaði hún á árunum 1966-69. Meðlimir Classic voru Guðmundur Óli Sigurgeirsson söngvari og orgelleikari sem stofnaði sveitina 1966, Guðmundur Sigurðsson söngvari og bassaleikari, Magnús Ólafsson gítarleikari og söngvari, Gunnar E. Hübner trommuleikari og Hörður Friðþjófsson gítarleikari. Þannig var sveitin skipuð til ársins…













