Afmælisbörn 9. febrúar 2023

Og enn eru það afmælisbörn dagsins á skrá Glatkistunnar: Egill Ólafsson tónlistarmaður er sjötugur í dag. Hann er einn af þekktustu söngvurum þjóðarinnar og hefur sungið með mörgum af vinsælustu hljómsveitunum, þar má nefna Spilverk þjóðanna, Stuðmenn og Þursaflokkinn en hann hefur einnig sungið með minna þekktum sveitum eins og 3to1, Tamlasveitinni, Scream og Andrew…

Stuðmenn (1969-)

Hljómsveitin Stuðmenn ber sæmdartitilinn „hljómsveit allra landsmanna“ með réttu, kynslóðirnar eiga sér uppáhalds tímabil í sögu sveitarinnar og í henni hafa skipst á skin og skúrir eins og hjá öðru tónlistarfólki, ekki síst vegna þess langs tíma sem hún hefur verið starfandi. Stuðmenn hafa tekið mislangar pásur og birst aftur nýjum kynslóðum sem tekið hafa…

Sólskinsbræður (1972-73)

Sólskinsbræður var söngkvartett menntaskólanema sem kom nokkuð fram opinberlega veturinn 1972-73. Þetta voru þeir Egill Ólafsson, Páll Gunnlaugsson, Frosti Fífill Jóhannsson og Haukur Þórólfsson en Áslaug Halldórsdóttir annaðist undirleik hjá hópnum. Svo virðist sem Sólskinsbræður, sem komu út Menntaskólanum við Hamrahlíð, hafi fyrst komið fram í skemmtiþætti Ríkissjónvarpsins haustið 1972 og fengið þar nógu mikla…

Afmælisbörn 9. febrúar 2022

Og enn eru það afmælisbörn dagsins á skrá Glatkistunnar en þau eru sjö talsins í dag: Egill Ólafsson tónlistarmaður er sextíu og níu ára. Hann er einn af þekktustu söngvurum þjóðarinnar og hefur sungið með mörgum af vinsælustu hljómsveitunum, þar má nefna Spilverk þjóðanna, Stuðmenn og Þursaflokkinn en hann hefur einnig sungið með minna þekktum…

Afmælisbörn 9. febrúar 2021

Og enn eru það afmælisbörn dagsins á skrá Glatkistunnar: Egill Ólafsson tónlistarmaður er sextíu og átta ára. Hann er einn af þekktustu söngvurum þjóðarinnar og hefur sungið með mörgum af vinsælustu hljómsveitunum, þar má nefna Spilverk þjóðanna, Stuðmenn og Þursaflokkinn en hann hefur einnig sungið með minna þekktum sveitum eins og 3to1, Tamlasveitinni, Scream og…

Afmælisbörn 9. febrúar 2020

Og enn eru það afmælisbörn dagsins á skrá Glatkistunnar: Egill Ólafsson tónlistarmaður er sextíu og sjö ára. Hann er einn af þekktustu söngvurum þjóðarinnar og hefur sungið með mörgum af vinsælustu hljómsveitunum, þar má nefna Spilverk þjóðanna, Stuðmenn og Þursaflokkinn en hann hefur einnig sungið með minna þekktum sveitum eins og 3to1, Tamlasveitinni, Scream og…

Varnaglarnir (1987)

Varnaglarnir var hljómsveit sett saman snemma árs 1987 í tilefni af átaki Landlæknisembættisins gegn eyðnismiti, sveitin mun þó ekki hafa komið fram opinberlega heldur einungis tekið upp eitt lag sem hlaut nafnið Vopn og verjur. Í laginu var hvatt til smokkanotkunar til að sporna gegn eyðnismiti og samhliða því voru gefin út veggspjöld þar sem…

Afmælisbörn 9. febrúar 2019

Og enn eru það afmælisbörn dagsins á skrá Glatkistunnar: Egill Ólafsson tónlistarmaður er sextíu og ára ára. Hann er einn af þekktustu söngvurum þjóðarinnar og hefur sungið með mörgum af vinsælustu hljómsveitunum, þar má nefna Spilverk þjóðanna, Stuðmenn og Þursaflokkinn en hann hefur einnig sungið með minna þekktum sveitum eins og 3to1, Tamlasveitinni, Scream og…

Blái hatturinn (1990-94)

Söngkvartettinn Blái hatturinn kom víða við í íslensku tónlistar- og skemmtanalífi á fyrri hluta tíunda áratugnum. Það mun hafa verið leikkonan Edda Heiðrún Backman sem stofnaði sönghópinn vorið 1990 en aðrir meðlimir hans voru Egill Ólafsson, Jóhann Sigurðarson og Ása Hlín Svavarsdóttir, þá var Jóhann G. Jóhannsson píanóleikari órjúfanlegur hluti hópsins. Blái hatturinn vakti fyrst…

Afmælisbörn 9. febrúar 2018

Og enn eru það afmælisbörn dagsins á skrá Glatkistunnar: Egill Ólafsson tónlistarmaður er sextíu og fimm ára. Hann er einn af þekktustu söngvurum þjóðarinnar og hefur sungið með mörgum af vinsælustu hljómsveitunum, þar má nefna Spilverk þjóðanna, Stuðmenn og Þursaflokkinn en hann hefur einnig sungið með minna þekktum sveitum eins og 3to1, Tamlasveitinni, Scream og…

3TO1 (1995-96)

3TO1  (Three to one / 3TOONE) var upphaflega tríó sem starfaði sumarið 1995, líklegast fyrst í kringum tónlistarhátíðina UXA sem haldin var við Kirkjubæjarklaustur þá um verslunarmannahelgina. Sveitina skipuðu þá Egill Ólafsson söngvari, Sigurður Gröndal gítarleikari og Ingólfur Guðjónsson hljómborðsleikari þeir félagar fluttu eins konar rafdjass með þjóðlagaívafi. 3TO1 starfaði áfram um veturinn og um…

Scream (1967-69)

Blúsrokksveitin Scream starfaði á árunum 1967-69 og sérhæfði sig í tónlist hljómsveitarinnar Cream sem þá var á hátindi frægðar sinnar. Meðlimir Scream voru þeir Egill Ólafsson söngvari, Ásgeir Óskarsson trommuleikari, Gunnar Hermannsson bassaleikari og Júlíus Agnarsson gítarleikari en þeir voru á aldrinum fjórtán til sextán ára gamlir. Sveitin leið sitt skeið en meðlimir hennar áttu…

Afmælisbörn 9. febrúar 2017

Og enn eru það afmælisbörn dagsins á skrá Glatkistunnar: Egill Ólafsson tónlistarmaður er sextíu og fjögurra ára. Hann er einn af þekktustu söngvurum þjóðarinnar og hefur sungið með mörgum af vinsælustu hljómsveitunum, þar má nefna Spilverk þjóðanna, Stuðmenn og Þursaflokkinn en hann hefur einnig sungið með minna þekktum sveitum eins og 3to1, Tamlasveitinni, Scream og…

Afmælisbörn 9. febrúar 2016

Og enn eru það afmælisbörn dagsins á skrá Glatkistunnar: Egill Ólafsson tónlistarmaður er sextíu og þriggja ára. Hann er einn af þekktustu söngvurum þjóðarinnar og hefur sungið með mörgum af vinsælustu hljómsveitunum, þar má nefna Spilverk þjóðanna, Stuðmenn og Þursaflokkinn en hann hefur einnig sungið með minna þekktum sveitum eins og 3to1, Tamlasveitinni, Scream og…

Draumasveitin (1991-92)

Hljómsveitin Draumasveitin var tímabundið verkefni í kringum útgáfu fyrstu sólóplötu Egils Ólafssonar, Tifa tifa, sem kom út fyrir jólin 1991. Þeir Ásgeir Óskarsson trommuleikari og Haraldur Þorsteinsson bassaleikari höfðu leikið í upptökunum fyrir plötuna og voru tilbúnir í verkefnið en auk þeirra bættust í hópinn Þorsteinn Magnússon og Björgvin Gíslason gítarleikarar og Berglind Björk Jónasdóttir…

Rassar (1969-70)

Hljómsveitin Rassar var skólahljómsveit Héraðsskólans á Núpi í Dýrafirði veturinn 1969-70. Rassar var tríó, skipað þeim Rúnari Þór Péturssyni, Agli Ólafssyni og Benedikt Helga Benediktssyni. Ekki liggur fyrir hvernig hljóðfæraskipanin var utan þess að Benedikt lék á trommur, líklegast lék Rúnar Þór á gítar og Egill á bassa. Þeir Rassar fóru ekki alltaf eftir reglum…

Afmælisbörn 9. febrúar 2015

Og þá eru það afmælisbörn dagsins: Egill Ólafsson tónlistarmaður er 62 ára. Hann er einn af þekktustu söngvurum þjóðarinnar og hefur sungið með mörgum af vinsælustu hljómsveitunum, þar má nefna Spilverk þjóðanna, Stuðmenn og Þursaflokkinn en hann hefur einnig sungið með minna þekktum sveitum eins og 3to1, Tamlasveitinni, Scream og Andrew svo fáeinar séu nefndar.…

Glampar [1] (1964-68)

Hljómsveitin Glampar var starfrækt í Reykjavík um miðjan sjöunda áratug síðustu aldar. Í sveitinni voru m.a. Egill Ólafsson (Stuðmenn o.fl.) gítarleikari og söngvari, Höskuldur Gísli Pálsson gítarleikari og söngvari, Jón Ólafsson bassaleikari (Pelican o.fl.) og Karl Júlíusson trommuleikari. Þeir voru allir mjög ungir að árum enda starfaði sveitin innan Álftamýrar- og Austurbæjarskóla. Óttar Felix Hauksson mun…

Spilverk þjóðanna (1974-79)

Spilverk þjóðanna var stofnað 1974 af nokkrum nemendum í Menntaskólanum við Hamrahlíð sem þá var tiltölulega nýstofnaður, reyndar hafði sveitin verið til í einhverri mynd áður, nokkurn veginn sami mannskapur hafði spilað saman undir ýmsum nöfnum allt frá árinum 1970, s.s. Hassansmjör, Matta K, Hljómsveit Árna Vilhjálmssonar og að síðustu Egils áður en endanlegt nafn,…

Söngvakeppni Sjónvarpsins [1] [tónlistarviðburður] (1981)

Söngvakeppni Sjónvarpsins (hin fyrri) var aðeins haldin einu sinni, snemma vors 1981 en hugmyndin með henni var að gefa áhugasömum laga- og textahöfundum tækifæri til að koma efni sínu á framfæri, upphaflega var gert ráð fyrir að þetta yrði eins konar undankeppni Eurovision söngkeppninnar. Keppnin hafði verið auglýst með góðum fyrirvara og um fimm hundruð…

Þursaflokkurinn (1977-84)

Upphaf Þursaflokksins má rekja til haustsins 1977 en þá hafði Egill Ólafsson verið í Spilverki þjóðanna við góðan orðstír. Egill kallaði saman þá Þórð Árnason gítarleikara og Tómas M. Tómasson bassaleikara (sem báðir höfðu komið lítillega við sögu Stuðmanna með Agli), auk Ásgeirs Óskarssonar trommuleikara og Rúnars Vilbergssonar fagottleikara (BG og Ingibjörg o.fl.) og fóru…

Þursaflokkurinn – Efni á plötum

Þursaflokkurinn – Hinn íslenzki þursaflokkur Útgefandi: Fálkinn  Útgáfunúmer: FA 006  Ár: 1978 1. Einsetumaður einu sinni 2. Sólnes 3. Stóðum tvö í túni 4. Hættu að gráta hringaná 5. Nútíminn 6. Búnaðarbálkur 7. Vera mátt góður 8. Grafskrift Flytjendur Rúnar Vilbergsson – fagott og ásláttur Ásgeir Óskarsson – trommur og ásláttur Þórður Árnason – gítarar Tómas M. Tómasson…