Afmælisbörn 11. nóvember 2025

Afmælisbörn Glatkistunnar eru fjölmörg á þessum degi eða tíu talsins: Ásgerður Flosadóttir er sjötíu og eins árs gömul í dag. Ásgerður var þekktust fyrir framlag sitt á plötu Samsteypunnar sem út kom 1970 og hafði m.a. að geyma lagið Friður á jörð (Give peace a change). Hún hefur lítið verið viðloðandi tónlist seinni ár. Jóhann…

Hljómsveit Stefáns P. (1976-)

Líklega hafa fáar hljómsveitir á Íslandi verið jafn langlífar og Hljómsveit Stefáns P. Þorbergssonar flugmanns en sveit hans hefur starfað nokkuð samfleytt frá árinu 1976 en stopulla síðustu áratugina, hún hefur þó aldrei hætt störfum. Sveitin hefur e.t.v. ekki verið mest áberandi eða vinsælasta hljómsveitin hvað útgefna tónlist varðar en hún hefur þó sent frá…

Afmælisbörn 11. nóvember 2024

Afmælisbörn Glatkistunnar eru fjölmörg á þessum degi eða tíu talsins: Ásgerður Flosadóttir er sjötug og fagnar því stórafmæli í dag. Ásgerður var þekktust fyrir framlag sitt á plötu Samsteypunnar sem út kom 1970 og hafði m.a. að geyma lagið Friður á jörð (Give peace a change). Hún hefur lítið verið viðloðandi tónlist seinni ár. Jóhann…

Afmælisbörn 11. nóvember 2023

Afmælisbörn Glatkistunnar eru fjölmörg á þessum degi eða tíu talsins: Ásgerður Flosadóttir er sextíu og níu ára gömul í dag. Ásgerður var þekktust fyrir framlag sitt á plötu Samsteypunnar sem út kom 1970 og hafði m.a. að geyma lagið Friður á jörð (Give peace a change). Hún hefur lítið verið viðloðandi tónlist seinni ár. Jóhann…

Stuðmenn (1969-)

Hljómsveitin Stuðmenn ber sæmdartitilinn „hljómsveit allra landsmanna“ með réttu, kynslóðirnar eiga sér uppáhalds tímabil í sögu sveitarinnar og í henni hafa skipst á skin og skúrir eins og hjá öðru tónlistarfólki, ekki síst vegna þess langs tíma sem hún hefur verið starfandi. Stuðmenn hafa tekið mislangar pásur og birst aftur nýjum kynslóðum sem tekið hafa…

Afmælisbörn 11. nóvember 2022

Afmælisbörn Glatkistunnar eru fjölmörg á þessum degi eða tíu talsins: Ásgerður Flosadóttir er sextíu og átta ára gömul í dag. Ásgerður var þekktust fyrir framlag sitt á plötu Samsteypunnar sem út kom 1970 og hafði m.a. að geyma lagið Friður á jörð (Give peace a change). Hún hefur lítið verið viðloðandi tónlist seinni ár. Jóhann…

Skuggar [4] (1962-65)

Á árunum 1962-65 að minnsta kosti, var hljómsveit starfandi á Akranesi undir nafninu Skuggar en hún var skipuð ungum tónlistarmönnum úr gagnfræðaskólanum í bænum. Sveitin sótti nafn sitt til bresku sveitarinnar The Shadows eins og svo margar á þessum tíma og var því líklega um gítarsveit að ræða, meðal meðlima hennar voru Karl J. Sighvatsson…

Afmælisbörn 11. nóvember 2021

Afmælisbörn Glatkistunnar eru fjölmörg á þessum degi eða tíu talsins: Ásgerður Flosadóttir er sextíu og sjö ára gömul í dag. Ásgerður var þekktust fyrir framlag sitt á plötu Samsteypunnar sem út kom 1970 og hafði m.a. að geyma lagið Friður á jörð (Give peace a change). Hún hefur lítið verið viðloðandi tónlist seinni ár. Jóhann…

Afmælisbörn 11. nóvember 2020

Afmælisbörn Glatkistunnar eru fjölmörg á þessum degi eða tíu talsins: Ásgerður Flosadóttir er sextíu og sex ára gömul í dag. Ásgerður var þekktust fyrir framlag sitt á plötu Samsteypunnar sem út kom 1970 og hafði m.a. að geyma lagið Friður á jörð (Give peace a change). Hún hefur lítið verið viðloðandi tónlist seinni ár. Jóhann…

Afmælisbörn 11. nóvember 2019

Afmælisbörn Glatkistunnar eru fjölmörg á þessum degi: Ásgerður Flosadóttir er sextíu og fimm ára gömul í dag. Ásgerður var þekktust fyrir framlag sitt á plötu Samsteypunnar sem út kom 1970 og hafði m.a. að geyma lagið Friður á jörð (Give peace a change). Hún hefur lítið verið viðloðandi tónlist seinni ár. Jóhann Davíð Richardsson trommuleikari…

Mánar [3] (1965-)

Mánar frá Selfossi var ein stærsta bítla- og hipparokkssveit Íslands á sínum tíma, líklega fór þó nokkuð minna fyrir sveitinni en ella þar sem hún var utan af landi og kom sér þ.a.l. minna á framfæri á höfuðborgarsvæðinu. Vígi sveitarinnar var Suðurland, og oftast er talað um að stærstu og frægustu hljómsveitir landsins hefðu ekki…

Xport (1984-85)

Xport var stofnuð sem húshljómsveit á Skansinum í Vestmannaeyjum haustið 1984, og þar lék hún fram að áramótum. Meðlimir sveitarinnar voru Pálmi Gunnarsson söngvari og bassaleikari, Þorsteinn Magnússon gítarleikari og söngvari, Ragnar Sigurjónsson trommuleikari og Guðmundur Benediktsson hljómborðsleikari og söngvari. Eftir áramótin 1984-85 lék Xport víða uppi á landi en var einnig með annan fótinn…

Brimkló (1972-)

Saga hljómsveitarinnar Brimkló er fyrir margra hluta sakir mjög merkileg í íslenskri tónlistarsögu, sveitin var fyrst íslenskra sveita til að leika amerískt kántrý og breiða þá tónlist út meðal almennings hér á landi, herjaði á sveitaballamarkaðinn um og eftir miðjan áttunda áratuginn sem átti heldur betur undir högg að sækja mitt í miðri diskó- og…

Afmælisbörn 11. nóvember 2018

Afmælisbörn Glatkistunnar eru fjölmörg á þessum degi: Ásgerður Flosadóttir er sextíu og fjögurra ára gömul í dag. Ásgerður var þekktust fyrir framlag sitt á plötu Samsteypunnar sem út kom 1970 og hafði m.a. að geyma lagið Friður á jörð (Give peace a change). Hún hefur lítið verið viðloðandi tónlist seinni ár. Jóhann Davíð Richardsson trommuleikari…

Paradís [1] (1975-77)

Hljómsveitin Paradís var ein þeirra sveita sem Pétur W. Kristjánsson setti á laggirnar og bar nánast á herðum sér en hún var miðdepill mikillar dramatíkur sem átti sér stað í íslenskri poppsögu um miðjan áttunda áratug liðinnar aldar. Forsaga Paradísar var sú að Pétur hafði verið í hljómsveitinni Pelican en sú sveit hafði stefnt á…

Dansbandið [1] (1981-)

Hljómsveitin Dansbandið (sú fyrsta með þessu nafni) á sér langa og viðburðaríka sögu, sem enn sér líklega ekki fyrir endann á. Dansbandið var stofnað í Hafnarfirði í upphafi ársins 1981, stofnmeðlimir voru líklegast þeir Sveinn Guðjónsson söngvari og hljómborðsleikari, Kristján Hermannsson trompetleikari og söngvari, Gunnar Ársælsson gítarleikari, Svavar Ellertsson trommuleikari og Ágúst Ragnarsson bassaleikari. Mannabreytingar…

Dúmbó sextett (1960-69 / 1977-78)

Saga hljómsveitarinnar Dúmbó er bæði margslungin og flókin, spannar langan tíma og inniheldur fjölmargar mannabreytingar – svo mjög að ekki er víst að þessi umfjöllun nái utan um þær allar. Sögu sveitarinnar er reyndar líklega enn ekki lokið því hún kemur reglulega saman og leikur opinberlega. Hljómsveitin Dúmbó (Dumbo/Dumbó) var stofnuð í Gagnfræðaskóla Akraness vorið…

BG og Ingibjörg – Efni á plötum

BG og Ingibjörg – Þín innsta þrá / Mín æskuást [ep] Útgefandi: SG hljómplötur Útgáfunúmer: SG 544 Ár: 1970 1. Þín innsta þrá 2. Mín æskuást Flytjendur: Ingibjörg Guðmundsdóttir – söngur Baldur Geirmundsson – saxófónn Gunnar Hólm – trommur Hálfdan Hauksson – bassi Karl Geirmundsson – gítar Kristinn Hermannsson – orgel BG og Ingibjörg –…

Fánar (1992-96)

Hljómsveitin Fánar vakti nokkra athygli árið 1994 fyrir lagið Greidd skuld glatað fé, á safnplötunni Já takk, sem Japis gaf út. Meðlimir sveitarinnar í því lagi voru Magnús Einarsson gítarleikari og söngvari, Ásgeir Óskarsson trommuleikari og Haraldur Þorsteinsson bassaleikari. Tríóið hafði verið stofnuð árið 1992 og þá voru meðlimir þess Magnús, Þórður Högnason bassaleikari og…

Geimsteinn [1] (1976-86)

Hljómsveitin Geimsteinn var stofnuð 1976, samhliða stofnun samnefnds útgáfufyrirtækis Rúnars Júlíussonar sem hann hafði þá sett á laggirnar. Í byrjun var sveitin eins konar hljóðverssveit og fyrsta platan var tekin upp í New York með þarlendum session mönnum án þess að sveitin væri í raun til, þ.e. hún fór ekki strax í ballspilamennsku en það…

Geimsteinn [1] – Efni á plötum

Geimsteinn – Geimsteinn Útgefandi: Geimsteinn Útgáfunúmer: GS 103 Ár: 1976 1. Þeir hengja bakara fyrir smið 2. Heyrðu herra trúbador 3. Íhugaðu vel ef þú ætlar orðum að kasta 4. Dönsum saman 5. Með trega í sál 6. Get ready 7. Hvað ætli það sé 8. Betri bíla, yngri konur 9. Söngur förumannsins 10. Utan úr…

HLH flokkurinn [1] – Efni á plötum

HLH flokkurinn – Í góðu lagi Útgefandi: Hljómplötuútgáfan / Skífan Útgáfunúmer: JUD 021 / JCD 021 Ár: 1979 / 1989 1. Minkurinn 2. Riddari götunnar 3. Hermína 4. Nesti og nýja skó 5. Ég mun bíða uns þú segir já 6. Kolbrún 7. Þú ert sú eina 8. Lífið yrði dans 9. Seðill 10. Kveðjan (Farinn…

Lítið eitt – Efni á plötum

Lítið eitt – [ep] Útgefandi: Tónaútgáfan Útgáfunúmer: T 119 Ár: 1972 1. Ástarsaga 2. Endur fyrir löngu 3. Syngdu með 4. Við gluggann Flytjendur: [engar upplýsingar um flytjendur]   Lítið eitt – Lítið eitt Útgefandi: ÁÁ records Útgáfunúmer: ÁÁ 008 Ár: 1973 1. Tímarnir líða og breytast 2. Piparsveinninn 3. Tvö ein 4. Grjót-Páll 5. Sjómannaástir 6. Jól…

Mexíkó (1975-76)

Hljómsveitin Mexíkó (Mexico), stofnuð síðsumars 1975, starfaði í eitt ár en náði ekki að gera neinar rósir þrátt fyrir að menn gerðu sér vonir um þessa sveit enda var hún skipuð þrautreyndum og góðum hljóðfæraleikurum. Meðlimir sveitarinnar voru Þórður Árnason gítarleikari, Arnar Sigurbjörnsson gítarleikari og söngvari, Guðmundur Benediktsson hljómborðsleikari og söngvari, Bjarki Tryggvason bassaleikari og…

Ruth Reginalds – Efni á plötum

Róbert í Leikfangalandi – ýmsir Útgefandi: Demant / Skífan Útgáfunúmer: D1 001 / SCD 113 Útgáfuár: 1975 / 1993 1. Dýrakynning 2. Róbert, Róbert bangsi 3. Eigið hitakerfi 4. Heima 5. Bíllinn minn 6. Ef ég væri í skárra skapi 7. Sjá, sjá 8. Leikfangaland 9. Annar tími á öðrum stað 10. Áfram, áfram 11.…