Funk harmony park (2000-)

Rafsveitin Funk harmony park var stofnuð aldamótaárið og hefur starfað síðan, með mislöngum hléum. Framan af var sveitin skipuð þeim Inga Þór Eyjólfssyni og Hauki Davíð Magnússyni en Valtýr Björn Thors bættist síðar í hópinn. Líklegt er að fleiri hafi komið við sögu sveitarinnar, alltént hafa einhverjar frekari mannabreytingar átt sér stað í henni. Sveitin…

Graupan (1990-)

Harðkjarna-geimrokks-djassspunasveitin Graupan var nokkuð áberandi í íslensku tónlistarlífi um tíma á fyrri hluta tíunda áratugar síðustu aldar og vakti nokkra athygli fyrir illskilgreinanlega tónlist en sveitin hefur sent frá sér tvær afurðir í formi kassetta. Graupan mun hafa verið stofnuð síðla árs 1990 og voru meðlimir hennar í upphafi þeir Helgi Hauksson (Hamlette Hok) gítar-,…

Graupan – Efni á plötum

Graupan – Eytt [snælda] Útgefandi: Graupan Útgáfunúmer: [engar upplýsingar] Ár: 1992 1. Welt 2. 1 3. Óvinir Dóra 4. Marsvarp 5. Neitt 6. F.Í. hóran 7. Muth 8. Setusaur 9. Yata  10. Horninu 11. 4.45 am Flytjendur: [engar upplýsingar um flytjendur] Graupan – Lyfjun [snælda] Útgefandi: Graupan Útgáfunúmer: [engar upplýsingar] Ár: 1993 1. Bønønø hjem 2.…

Afmælisbörn 25. febrúar 2015

Í dag höfum við tvö afmælisbörn: Þorsteinn Eggertsson textaskáld, teiknari og tónlistarmaður er 73 ára gamall en þekktastur er hann fyrir textagerð sína, einkum frá áttunda áratug síðustu aldar. Hann samdi ógrynni dægurlagatexta sem flestir þekkja enn í dag en þar má nefna Slappaðu af, Ég elska alla og Er hann birtist, sem eru auðvitað…