Funk harmony park (2000-)
Rafsveitin Funk harmony park var stofnuð aldamótaárið og hefur starfað síðan, með mislöngum hléum. Framan af var sveitin skipuð þeim Inga Þór Eyjólfssyni og Hauki Davíð Magnússyni en Valtýr Björn Thors bættist síðar í hópinn. Líklegt er að fleiri hafi komið við sögu sveitarinnar, alltént hafa einhverjar frekari mannabreytingar átt sér stað í henni. Sveitin…



