Nema lögreglan (1980-81)
Hljómsveitin Nema lögreglan starfaði í Kópavogi á tímum íslensks pönks og nýbylgju. Heimild um sveitina segir hana hafa innihaldið þá Halldór Carlsson söngvara, Sigvalda Elvar Eggertsson söngvara og gítarleikara, Stein Skaptason trommuleikara og Trausta Júlíusson bassaleikara, en í annarri heimild er Birgir Baldursson sagður vera trymbill sveitarinnar. Frekari upplýsingar óskast um meðlimi hennar. Hávegur 1…








