Box [1] – Efni á plötum

Box – Box
Útgefandi: Geimsteinn
Útgáfunúmer: GS 117
Ár: 1981
1. Box
2. Salt 3
3. London
4. Á höfði mínu
5. Góður drengur

Flytjendur:
Baldur Þ. Guðmundsson – hljómborð og söngur
Eðvarð Vilhjálmsson – trommur og söngur
Óskar Nikulásson – gítar og söngur
Kristján E. Gíslason – gítar og söngur
Sigurður Sævarsson – bassi og söngur


Box – Skuggahliðin
Útgefandi: Geimsteinn
Útgáfunúmer: GS 120
Ár: 1982
1. Skuggahliðin
2. Snjókoma
3. Ímynd
4. Upp með seglin
5. Lítill fugl
6. Lífið er þeysandi humar
7. Tarzan
8. Ferming fyrir meðalsókn
9. Eymd
10. Málgleði
11. Bið
12. Heilræðisvísur
13. Diskódans

Flytjendur:
Baldur Þórir Guðmundsson – hljómborð, trommur og raddir
Óskur Þór Nikulásson – gítarar, synthagítarar og raddir
Sigurður Sævarsson – söngur, synthabassi, trommur og saxófónn