Vignir Bergmann (1950-)
Tónlistarmaðurinn Vignir Bergmann (Sigurður Vignir Bergmann Magnússon) var einn af þeim tónlistarmönnum sem Keflavík ól af sér á sjöunda og áttunda áratugnum en hann starfaði með nokkrum af þekktustu hljómsveitum Suðurnesjanna. Vignir er fæddur 1950 og var strax á unglingsaldri kominn í hljómsveitir, hann spilaði t.a.m. með Echo sem fleiri keflvískir tónlistarmenn stigu sín fyrstu…


































