Við þrjú [2] (1990)

Síðsumars árið 1990 starfaði þjóðlagatríó undir nafninu Við þrjú. Ekkert bendir til þess að um sama tríó sé að ræða sem starfandi var um fimmtán árum fyrr.

Upplýsingar um skipan tríósins liggja ekki fyrir en þó gæti Kjartan Ólafsson hafa verið í því, hann hefur við í sveit með sama nafni.