Duffel (1998)

engin mynd tiltækHljómsveitin Duffel var starfandi 1998 og keppti það árið í Rokkstokk hljómsveitakeppninni í Keflavík. Meðlimir voru Guðjón Albertsson gítarleikari og söngvari, Magnús Unnar Georgsson bassaleikari og Hjörtur Hjartarson trommuleikari. Lag með sveitinni kom út á safnplötnni Rokkstokk 1998. Ekki liggja fyrir frekari upplýsingar um Duffel.