Sveinasextettinn (1985)

Hljómsveit sem bar nafnið Sveinasextettinn var sett saman fyrir eitt gigg, Þorláksmessutónleika Bubba Morthens í desember 1985 á Hótel Borg. Sveitin var auk Bubba sem lék á gítar og söng skipuð þeim Jens Hanssyni saxófónleikara, Guðmundi Ingólfssyni harmonikku- og orgelleikara, Sigurgeiri Sigmundssyni gítarleikara, Kormáki Geirharðssyni sneriltrommuleikara og Björgúlfi Egilssyni bassaleikari en einnig kom Megas (Magnús…

Stríð og friður (2000-09)

Segja má að hljómsveitin Stríð og friður hafi verið hálfgildings leynihljómsveit, hún starfaði í um áratug, lék reyndar ekki mikið opinberlega en gaf út eina plötu undir nafninu Bubbi og Stríð & friður auk þess að leika á þremur öðrum plötum Bubba Morthens og sólóplötu Heru Hjartardóttur að auki. Bubbi Morthens hafði um nokkurra ára…

Afmælisbörn 6. júní 2022

Sex afmælisbörn eru á lista Glatkistunnar á þessum degi: Bubbi Morthens (Ásbjörn Kristinsson) er sextíu og sex ára gamall í dag. Honum skaut á stjörnuhimininn með eftirminnilegum hætti 1980 þegar hann spratt fram með hljómsveitinni Utangarðsmönnum og sólóplötu um svipað leyti. Í kjölfarið fylgdu sólóplötur sem skipta um fjórum tugum auk hljómsveita sem flestar hafa…

Afmælisbörn 6. júní 2021

Fimm afmælisbörn eru á lista Glatkistunnar á þessum degi: Bubbi Morthens (Ásbjörn Kristinsson) er sextíu og fimm ára gamall í dag. Honum skaut á stjörnuhimininn með eftirminnilegum hætti 1980 þegar hann spratt fram með hljómsveitinni Utangarðsmönnum og sólóplötu um svipað leyti. Í kjölfarið fylgdu sólóplötur sem skipta um fjórum tugum auk hljómsveita sem flestar hafa…

Gömlu brýnin [2] (1989-98)

Hljómsveitin Gömlu brýnin fór mikinn á dansleikjum á síðasta áratug síðustu aldar og náði meira að segja að koma út stórsmelli ásamt Bubba Morthens. Sveitin var stofnuð haustið 1989 af nokkrum gömlum brýnum í tónlistarbransanum svo nafn hennar átti prýðilega vel við, það voru þeir Sigurður Björgvinsson bassaleikari, Halldór Olgeirsson trommuleikari, Sveinn Guðjónsson hljómborðsleikari og…

Afmælisbörn 6. júní 2020

Fimm afmælisbörn eru á lista Glatkistunnar á þessum degi: Bubbi Morthens (Ásbjörn Kristinsson) er sextíu og fjögurra ára gamall í dag. Honum skaut á stjörnuhimininn með eftirminnilegum hætti 1980 þegar hann spratt fram með hljómsveitinni Utangarðsmönnum og sólóplötu um svipað leyti. Í kjölfarið fylgdu sólóplötur sem skipta um fjórum tugum auk hljómsveita sem flestar hafa…

Geisli [útgáfufyrirtæki] (1989-90)

Útgáfufyrirtækið Geisli starfaði um skamman tíma undir lok níunda áratugar síðustu aldar. Fyirtækið var í eigu Ásmundar Jónssonar sem hafði verið einn af stofnendum Grammsins sem var eins konar fyrirrennari Geisla, þegar Grammið leið undir lok tók Geisli yfir katalók fyrirtækisins vorið 1989 en gaf þó eingöngu út tvær plötur með Bubba Morthens, annars vegar…

GCD (1991-95)

Súpergrúppan GCD var afrakstur Rúnars Júlíussonar og Bubba Morthens sem settu þessa sveit á stofn í upphafi tíunda áratugar síðustu aldar en hún sendi frá sér þrjár breiðskífur fullar af stórsmellum sem margir eru löngu orðnir klassískir í íslenskri tónlistarsögu. GCD átti sér nokkra forsögu eða aðdraganda, árið 1990 hafði Bubba Morthens fundist Rúnar Júlíusson…

Mögulegt óverdós (1983)

Hljómsveit sem bar nafnið Mögulegt óverdós kom fram á einum tónleikum í febrúar 1983. Sveitin flutti að sögn tilraunakennda framúrstefnutónlist, m.a. með tveimur trommusettum, og voru meðlimir hennar flestir þekktir úr nýbylgjusenunni sem þá hafði verið nýlega verið áberandi, það voru þeir Bubbi Morthens söngvari, Mike Pollock gítarleikari, Rúnar Erlingsson bassaleikari, Sævar Sverrisson trommuleikari, Halldór…

Mórall (1983)

Hljómsveitin Mórall var skammlíft verkefni starfandi vorið 1983, sem líkast til lék einungis í eitt skipti opinberlega – sem eitt af upphitunarböndunum fyrir The Fall sem hér hélt tónleika í Austurbæjarbíói. Meðlimir Mórals voru allir þekktir úr pönk- og nýbylgjusenunni, en þeir voru Bubbi Morthens söngvari, Þorleifur Guðjónsson bassaleikari, Kormákur Geirharðsson trommuleikari, Mike Pollock gítarleikari…

Afmælisbörn 6. júní 2019

Fimm afmælisbörn eru á lista Glatkistunnar á þessum degi: Bubbi Morthens (Ásbjörn Kristinsson) er sextíu og þriggja ára gamall í dag. Honum skaut á stjörnuhimininn með eftirminnilegum hætti 1980 þegar hann spratt fram með hljómsveitinni Utangarðsmönnum og sólóplötu um svipað leyti. Í kjölfarið fylgdu sólóplötur sem skipta um fjórum tugum auk hljómsveita sem flestar hafa…

Varnaglarnir (1987)

Varnaglarnir var hljómsveit sett saman snemma árs 1987 í tilefni af átaki Landlæknisembættisins gegn eyðnismiti, sveitin mun þó ekki hafa komið fram opinberlega heldur einungis tekið upp eitt lag sem hlaut nafnið Vopn og verjur. Í laginu var hvatt til smokkanotkunar til að sporna gegn eyðnismiti og samhliða því voru gefin út veggspjöld þar sem…

Blúskompaníið (1967-)

Blúskompaníið er elsta blússveit landsins, brautryðjandi í blústónlist hérlendis, hefur starfað með hléum um langan tíma og er eftir því best verður komist enn starfandi. Þeir Magnús Eiríksson gítarleikari og Erlendur Svavarsson trommuleikari höfðu starfað saman í hljómsveitinni Pónik um miðjan sjöunda áratug síðustu aldar en voru hættir í þeirri sveit þegar þeir voru farnir…

Afmælisbörn 6. júní 2018

Fjögur afmælisbörn eru á lista Glatkistunnar á þessum degi: Bubbi Morthens (Ásbjörn Kristinsson) er sextíu og tveggja ára gamall í dag. Honum skaut á stjörnuhimininn með eftirminnilegum hætti 1980 þegar hann spratt fram með hljómsveitinni Utangarðsmönnum og sólóplötu um svipað leyti. Í kjölfarið fylgdu sólóplötur sem skipta um fjórum tugum auk hljómsveita sem flestar hafa…

Afmælisbörn 6. júní 2017

Fjögur afmælisbörn eru á lista Glatkistunnar á þessum degi: Bubbi Morthens (Ásbjörn Kristinsson) er sextíu og eins árs gamall í dag. Honum skaut á stjörnuhimininn með eftirminnilegum hætti 1980 þegar hann spratt fram með hljómsveitinni Utangarðsmönnum og sólóplötu um svipað leyti. Í kjölfarið fylgdu sólóplötur sem skipta um fjórum tugum auk hljómsveita sem flestar hafa…

Utangarðsmenn (1980-81)

Nafn Utangarðsmanna er fyrirferðamikið þegar talað er um pönkbyltinguna sem skall á landann sumarið 1980 þó tónlist sveitarinnar teljist miklu fremur til blúsrokks en pönktónlistar. Utangarðsmenn kom fram á sama tíma og Bubbi Morthens sem sólólistamaður, og breytti íslensku tónlistarlífi sem þá hafði verið í ládeyðu til fjölda ára. Á sama tíma og í kjölfarið…

Afmælisbörn 6. júní 2016

Þrjú afmælisbörn eru á lista Glatkistunnar á þessum degi: Bubbi Morthens (Ásbjörn Kristinsson) á stórafmæli en hann er sextugur í dag. Honum skaut á stjörnuhimininn með eftirminnilegum hætti 1980 þegar hann spratt fram með hljómsveitinni Utangarðsmönnum og sólóplötu um svipað leyti. Í kjölfarið fylgdu sólóplötur sem skipta um fjórum tugum auk hljómsveita sem flestar hafa…

Das Kapital (1984-85)

Das Kapital var skammlíf sveit með Bubba Morthens í fararbroddi, á þeim tíma sem hann lifði hratt. Á þessum tíma hafði Bubbi verið í mikilli neyslu og var að brenna upp, hann hafði þá á fjögurra ára tímabili gefið út fimm sólóplötur, þrjár plötur með Utangarðsmönnum (auk eina litla) og þrjár plötur með Egó. Þegar…

Afmælisbörn 6. júní 2015

Þrjú afmælisbörn eru á lista Glatkistunnar á þessum degi: Bubbi Morthens (Ásbjörn Kristinsson) er 59 ára gamall í dag. Honum skaut á stjörnuhimininn með eftirminnilegum hætti 1980 þegar hann spratt fram með hljómsveitinni Utangarðsmönnum og sólóplötu um svipað leyti. Í kjölfarið fylgdu sólóplötur sem skipta um fjórum tugum auk hljómsveita sem flestar hafa notið mikilla…

Rask [1] (1990-91)

Í raun mætti segja að hljómsveitin Rask væru tvær hljómsveitir Bubba Morthens, sem störfuðu með u.þ.b. árs millibili. Bubbi hafði unnið að og gefið út sólóplötuna Sögur af landi árið 1990, og þegar að því kom að kynna plötuna fór hann af stað með hljómsveit sem hann kallaði Rask, en það hafði verið eins konar vinnuheiti…

Gúanó-bandið (1979)

Gúanó-bandið var skammlíf hljómsveit sem kom reyndar aðeins tvisvar fram eftir því sem heimildir segja, haustið 1979. Sveitin er þó nokkuð þekkt meðal aðdáenda Bubba Morthens þar sem hún telst fyrsta hljómsveit hans á ferlinum. Líklega var sveitin aldrei stofnuð til neins annars en að vera skammtímaverkefni í kringum 1. des hátíðarhöld 1979 en sveitin innihélt…

Íslensku tónlistarverðlaunin [tónlistarviðburður] (1993-)

Íslensku tónlistarverðlaunin hafa verið veitt síðan 1993, verðlaunin eru þó ekki fyrst sinnar tegundar á Íslandi – Stjörnumessa var haldin í fáein skipti á áttunda áratug liðinnar aldar og eins hafa ýmsir fjölmiðlar gert tilraunir til slíkra verðlaunahátíða, þær hafa þó aldrei orðið langlífar. Menningarverðlaun ýmis konar eru þó undantekningar en þar er tónlist yfirleitt…

Lamarnir ógurlegu (1989-90)

Lamarnir ógurlega var ekki eiginleg hljómsveit heldur sá hópur sem vann plötuna Nóttin langa sem Bubbi Morthens sendi frá sér fyrir jólin 1989. Hópurinn innihélt þá Bubba sjálfan, Svíann Cristian Falk sem hafði unnið með honum nokkrar plötur þegar hér var komið sögu, Johan Söderberg slagverksleikara, Ken Thomas upptökumann og Hilmar Örn Hilmarsson sem kannski…

Rabbi – Efni á plötum

Rafn Jónsson – Andartak Útgefandi: eigin útgáfa Útgáfunúmer: RRJ LP 1 / RRJ CD 1 Ár: 1991 1. Andartak 2. Ég elska bara þig 3. Hvernig líður þér í dag 4. Leynistaðurinn 5. Hafið – forleikur 6. Hafið 7. Orðin 8. Draumurinn 9. Hve lengi 10. Í fyrra lífi 11. Æskustöðvar Flytjendur Kristján Edelstein – gítar…