Afmælisbörn 25. nóvember 2025

Tvö afmælisbörn eru á lista Glatkistunnar á þessum degi: Gítarleikarinn og flugvirkinn Garðar Karlsson (f. 1942) hefði átt afmæli í dag en hann lék með nokkrum fjölda hljómsveita hér fyrrum, þeirra á meðal má nefna Hljómsveit Svavars Gests, Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar, Hljómsveit Elfars Berg, Thaliu, City sextett, Diskó sextett, Stuðbandið, Klappað og klárt og Hljómsveit…

Afmælisbörn 10. júlí 2025

Níu afmælisbörn í tónlistargeiranum koma við sögu Glatkistunnar á þessum degi: Helgi Björnsson söngvari og leikari er sextíu og sjö ára gamall í dag. Helgi varð fyrst þekktur er hann gekk til liðs við ísfirsku hljómsveitina Grafík en áður hafði hann verið í hljómsveitinni Berb. Í kjölfarið hófst farsæll söngferill Helga og eftir að hafa…

Afmælisbörn 25. nóvember 2024

Tvö afmælisbörn eru á lista Glatkistunnar á þessum degi: Gítarleikarinn og flugvirkinn Garðar Karlsson (f. 1942) hefði átt afmæli í dag en hann lék með nokkrum fjölda hljómsveita hér fyrrum, þeirra á meðal má nefna Hljómsveit Svavars Gests, Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar, Hljómsveit Elfars Berg, Thaliu, City sextett, Diskó sextett, Stuðbandið, Klappað og klárt og Hljómsveit…

Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar (1957-72 / 1981-82)

Magnús Ingimarsson píanóleikari starfrækti nokkrar hljómsveitir í eigin nafni en ein þeirra var afar vinsæl húshljómsveit á Röðli til margra ára og um leið stúdíóhljómsveit sem lék inn á fjölda hljómplatna en Magnús starfaði á annan áratug sem útsetjari og hljómsveitarstjóri fyrir SG-hljómplötu-útgáfuna. Fyrsta hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar starfaði undir lok sjötta áratugarins en ekki liggja…

Hljómsveit Finns Eydal (1960-92)

Hljómsveit Finns Eydal var í raun nokkrar hljómsveitir sem störfuðu á löngu tímabili, yfirleitt gengu þær undir nafninu Hljómsveit Finns Eydal og stundum Tríó Finns Eydal og Kvintett Finns Eydal en einnig starfrækti Finnur hljómsveit sem bar nafnið Atlantic kvartettinn en um hana er fjallað sérstaklega á síðunni. Hljómsveitin var stofnuð í Reykjavík haustið 1960…

Afmælisbörn 10. júlí 2024

Níu afmælisbörn í tónlistargeiranum koma við sögu Glatkistunnar á þessum degi: Helgi Björnsson söngvari og leikari er sextíu og sex ára gamall í dag. Helgi varð fyrst þekktur er hann gekk til liðs við ísfirsku hljómsveitina Grafík en áður hafði hann verið í hljómsveitinni Berb. Í kjölfarið hófst farsæll söngferill Helga og eftir að hafa…

Afmælisbörn 25. nóvember 2023

Tvö afmælisbörn eru á lista Glatkistunnar á þessum degi: Gítarleikarinn og flugvirkinn Garðar Karlsson (f. 1942) hefði átt afmæli í dag en hann lék með nokkrum fjölda hljómsveita hér fyrrum, þeirra á meðal má nefna Hljómsveit Svavars Gests, Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar, Hljómsveit Elfars Berg, Thaliu, City sextett, Diskó sextett, Stuðbandið, Klappað og klárt og Hljómsveit…

Afmælisbörn 10. júlí 2023

Níu afmælisbörn í tónlistargeiranum koma við sögu Glatkistunnar á þessum degi: Helgi Björnsson söngvari og leikari er sextíu og fimm ára gamall í dag. Helgi varð fyrst þekktur er hann gekk til liðs við ísfirsku hljómsveitina Grafík en áður hafði hann verið í hljómsveitinni Berb. Í kjölfarið hófst farsæll söngferill Helga og eftir að hafa…

Afmælisbörn 25. nóvember 2022

Tvö afmælisbörn eru á lista Glatkistunnar á þessum degi: Gítarleikarinn og flugvirkinn Garðar Karlsson (f. 1942) hefði átt afmæli í dag en hann lék með nokkrum fjölda hljómsveita hér fyrrum, þeirra á meðal má nefna Hljómsveit Svavars Gests, Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar, Hljómsveit Elfars Berg, Thaliu, City sextett, Diskó sextett, Stuðbandið, Klappað og klárt og Hljómsveit…

Stormar [3] (1971-78)

Hljómsveitin Stormar starfaði um árabil mest allan áttunda áratug síðustu aldar á höfuðborgarsvæðinu, sérhæfði sig í gömlu dönsunum og lék einkum í Templarahöllinni og slíkum stöðum. Stormar voru líklega stofnaðir um mitt ár 1971 og um haustið voru þeir farnir að leika fyrir dansi í Templarahöllinni við Eiríksgötu. Næstu mánuðina var sveitin eins konar húshljómsveit…

Afmælisbörn 10. júlí 2022

Níu afmælisbörn í tónlistargeiranum koma við sögu Glatkistunnar á þessum degi: Helgi Björnsson söngvari og leikari er sextíu og fjögurra ára gamall í dag. Helgi varð fyrst þekktur er hann gekk til liðs við ísfirsku hljómsveitina Grafík en áður hafði hann verið í hljómsveitinni Berb. Í kjölfarið hófst farsæll söngferill Helga og eftir að hafa…

Afmælisbörn 25. nóvember 2021

Eitt afmælisbarn er á lista Glatkistunnar á þessum degi: Gítarleikarinn og flugvirkinn Garðar Karlsson (f. 1942) hefði átt afmæli í dag en hann lék með nokkrum fjölda hljómsveita hér fyrrum, þeirra á meðal má nefna Hljómsveit Svavars Gests, Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar, Hljómsveit Elfars Berg, Thaliu, City sextett, Diskó sextett, Stuðbandið, Klappað og klárt og Hljómsveit…

Afmælisbörn 10. júlí 2021

Sjö afmælisbörn í tónlistargeiranum koma við sögu Glatkistunnar á þessum degi: Helgi Björnsson söngvari og leikari er sextíu og þriggja ára gamall í dag. Helgi varð fyrst þekktur er hann gekk til liðs við ísfirsku hljómsveitina Grafík en áður hafði hann verið í hljómsveitinni Berb. Í kjölfarið hófst farsæll söngferill Helga og eftir að hafa…

Afmælisbörn 25. nóvember 2020

Eitt afmælisbarn er á lista Glatkistunnar á þessum degi: Gítarleikarinn og flugvirkinn Garðar Karlsson (f. 1942) hefði átt afmæli í dag en hann lék með nokkrum fjölda hljómsveita hér fyrrum, þeirra á meðal má nefna Hljómsveit Svavars Gests, Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar, Hljómsveit Elfars Berg, Thaliu, City sextett, Diskó sextett, Stuðbandið, Klappað og klárt og Hljómsveit…

City sextett (1959-60)

City sextettinn (einnig City kvintettinn – fór eftir stærð hverju sinni) starfaði veturinn 1959-60 og var þá nokkuð áberandi á dansstöðum borgarinnar, lék töluvert í Þórscafé og Iðnó en einnig uppi á Keflavíkurflugvelli. Meðlimir sveitarinnar voru þeir Kjartan Norðfjörð víbrafónleikari, Björn Gunnarsson trommuleikari, Rögnvaldur Árelíusson saxófónleikari, Garðar Karlsson gítar- og bassaleikari og Sigurður Þórarinsson píanóleikari.…

Afmælisbörn 10. júlí 2020

Sjö afmælisbörn í tónlistargeiranum koma við sögu Glatkistunnar á þessum degi: Helgi Björnsson söngvari og leikari er sextíu og tveggja ára gamall í dag. Helgi varð fyrst þekktur er hann gekk til liðs við ísfirsku hljómsveitina Grafík en áður hafði hann verið í hljómsveitinni Berb. Í kjölfarið hófst farsæll söngferill Helga og eftir að hafa…

Glæsir (1979-88)

Hljómsveitin Glæsir var húshljómsveit í Glæsibæ um árabil og hefur sjálfsagt leikið þar í um þúsund skipti þann áratug er sveitin starfaði þar en hún sérhæfði sig í gömlu dönsunum og tónlist fyrir fólk komið á miðjan aldur. Sveitin var upphaflega tríó sem Gissur Geirsson setti saman í þessu samhengi, ekki liggur fyrir hverjir skipuðu…

Garðar Karlsson [1] (1942-2011)

Flugvirkinn Garðar Karlsson (f. 1942) var kunnur gítarleikari á sjöunda áratug liðinnar aldar og starfaði þá með nokkrum danshljómsveitum. Þekktustu sveitirnar sem hann lék með voru Hljómsveit Finns Eydal, Hljómsveit Svavars Gests og Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar en með þeim lék hann inn á fjölmargar vinsælar plötur sem söngvarar eins og Ragnar Bjarnason, Elly Vilhjálms Helena…

Garðar Karlsson [2] (1947-2001)

Garðar Karlsson var tónlistarmaður sem starfaði mestmegnis á Norðurlandi, mest í Eyjafirðinum en einnig í Mývatnssveit, ein plata liggur eftir með tónlist hans en hún var gefin út að honum látnum. Garðar (f. 1947) lærði húsgagnasmíði og starfaði við það fag framan af, t.d. sem smíðakennari en hann aflaði sér síðan kennslu- og skólastjóraréttinda og…

Tríó Elfars Berg (1966-72)

Tónlistarmaðurinn Elfar Berg starfrækti í nokkur ár tríó í kringum 1970. Hljómsveitin var ýmist nefnd Tríó Elfars Berg eða Hljómsveit Elfars Berg og fór það eftir stærð hennar hverju sinni en yfirleitt var tríó skipanin við lýði. Sveitin var húshljómsveit í Klúbbnum en lék einnig eitthvað á öðrum skemmtistöðum borgarinnar. Meðlimir Tríós Elfars Berg voru…

Thalia (1978-80)

Hljómsveitin Thalia var húshljómsveit í Þjóðleikhúskjallaranum um tíma. Sveitin var stofnuð haustið 1978 og tók til starfa í Leikhúskjallaranum um áramótin 1978-79. Meðlimir sveitarinnar voru þau Sigurður Þórarinsson píanó- og orgelleikari, Garðar Karlasson gítar- og bassaleikari, Grétar Guðmundsson söngvari og trommuleikari og Anna Vilhjálmsdóttir söngkona en hún var þá nýkomin aftur heim til Íslands eftir…

Taktar [2] (1963-65)

Akureyska hljómsveitin Taktar starfaði í um tvö ár og telst líklega fyrsta norðlenska bítlasveitin. Meðlimir Takta voru allavega Jörundur Guðmundsson trommuleikari (síðar eftirherma og skemmtikraftur) og Bjarki Tryggvason söngari (og hugsanlega bassaleikari) en ekki liggur ljóst fyrir hverjir aðrir skipuðu sveitina, Örn Bjarnason og Garðar Karlsson hafa þó verið nefndir og gætu báðir hafa spilað…

Pónik [1] (1962-63)

Hljómsveitin Pónik frá Akureyri starfaði í um eitt ár og var skipuð ungum tónlistarmönnum. Hún var stundum nefnd Pónik og Bjarki. Meðlimir Pónik voru Garðar Karlsson gítarleikari [?], Örn Bjarnason gítarleikari [?], Kristján Gunnarsson orgelleikari [?], Jörundur Guðmundsson trommuleikari (síðar skemmtikraftur og eftirherma) og Bjarki Tryggvason söngvari og bassaleikari [?] (síðar kenndur við Póló og…

Diskó sextett (1960-61)

Diskó sextett var ein þeirra hljómsveita sem töldust til unglingarokksveita þess tíma er hún starfaði um eins og hálfs árs skeið um 1960. Meðlimir sveitarinnar voru Guðjón Margeirsson bassaleikari, Björn G. Björnsson trommuleikari, Carl Möller píanóleikari (hugsanlega lék hann á gítar í þessari sveit) og Kjartan Norðfjörð víbrafónleikari sem allir höfðu verið í hljómsveitinni Fimm…

Garðar og stuðbandið (1985-98)

Hljómsveitin Garðar og Stuðbandið (Stuðbandið og Garðar) var hljómsveit sem fór mikinn á dansstöðum borgarinnar og lék þá einkum rokk frá sjötta og sjöunda áratugnum fyrir fólk á miðjum aldri. Sveitin var nokkuð misstór og fór jafnvel niður í að vera dúett en kallaðist þá Stuðgæjarnir. Annars voru meðlimir Stuðbandsins þeir Lárus H. Ólafsson bassaleikari,…

Hljómsveit Svavars Gests (1949-65)

Hljómsveit Svavars Gests var ein af vinsælustu danshljómsveitum Íslands á sjötta og sjöunda áratug 20. aldar, sveitin keppti um þá nafnbót einkum við KK sextettinn en Svavar hafði reyndar verið í þeirri sveit nokkru áður. Sveitin var stofnuð haustið 1949 til að spila í Þórskaffi. Hana skipuðu þá Svavar sjálfur er lék á trommur, Árni…

Hljómsveit Svavars Gests – Efni á plötum

Sigurdór Sigurdórsson og Hljómsveit Svavars Gests – Sigurdór og Hljómsveit Svavars Gests [ep] Útgefandi: Íslenzkir tónar Útgáfunúmer: 45-2012 Ár: 1960 1. Mustafa 2. Þórsmerkurljóð Flytjendur: Sigurdór Sigurdórsson – söngur Hljómsveit Svavars Gests; – Svavar Gests – trommur og söngur – Eyþór Þorláksson – gítar – Gunnar Pálsson – bassi – Reynir Jónasson – harmonikka – Sigurður Þ. Guðmundsson – píanó Sigrún Ragnarsdóttir – raddir  Anna…