Félag íslenzkra dægurlagahöfunda [félagsskapur] (1955-78)
Félag íslenzkra dægurlagahöfunda starfaði um nokkurt skeið um og eftir miðbik síðustu aldar og var nokkuð öflugt framan af en að lokum lognaðist starfsemin út af eftir að hafa barist í bökkum í nokkur ár. Félagið var stofnað haustið 1955 með því að um tuttugu og fimm manna hópur dægurlagahöfunda kom saman í því skyni…