Skólahljómsveit Iðnskólans í Reykjavík (um 1945)

Skólahljómsveit var starfandi innan Iðnskólans í Reykjavík um miðjan fimmta áratuginn en engar frekari upplýsingar er að finna um þessa sveita utan þess að Haukur Morthens (síðar söngvari) lék á básúnu í henni.

Óskað er eftir frekari upplýsingum um þessa hljómsveit.