Hornaflokkur Seyðisfjarðar (1976-77)
Hornaflokkur Seyðisfjarðar starfaði veturinn 1976-77 undir stjórn Gylfa Gunnarssonar sem þá var skólastjóri tónlistarskólans á Seyðisfirði. Engar frekari upplýsingar er að finna um starfsemi sveitarinnar, þó liggur fyrir að þeir Magnús Einarsson, Ólafur Már Sigurðsson og Gísli Blöndal voru meðal meðlima hennar og að sveitin lék ásamt fleirum á jólatónleikum í bænum. Glatkistan óskar eftir…














