Heart 2 heart (1992)

Heart 2 heart (Heart to heart) var hljómsveit sem sett var á fót í kringum framlag Íslands í Eurovision söngvakeppninni vorið 1992 en var í raun hljómsveitin Stjórnin eftir mannabreytingar. Tildrög málsins voru þau að í undankeppni Eurovision söngvakeppninnar hér heima í febrúar 1992 bar lagið Nei eða já sigur úr býtum og skaut þar…

Afmælisbörn 26. júlí 2023

Fjögur afmælisbörn eru á listanum í dag hjá Glatkistunni: Sigríður María Beinteinsdóttir söngkona er sextíu og eins árs í dag. Hún vakti fyrst athygli fyrir sönghæfileika sína með HLH flokknum og með hljómsveitinni Kikk en varð með tímanum ein af ástsælustu söngkonum þjóðarinnar, einkum í kjölfar þess að hún tók þátt fyrir hönd Íslands í…

Afmælisbörn 26. júlí 2022

Fjögur afmælisbörn eru á listanum í dag hjá Glatkistunni: Sigga Beinteins eða Sigríður María Beinteinsdóttir söngkona á stórafmæli en hún er sextug í dag. Hún vakti fyrst athygli fyrir sönghæfileika sína með HLH flokknum og með hljómsveitinni Kikk en varð með tímanum ein af ástsælustu söngkonum landsins, einkum í kjölfar þess að hún tók þátt…

Sixties [1] (1987-90)

Hljómsveitin Sixties (einnig ritað Sixtís) starfaði undir lok níunda áratugar síðustu aldar og var líkast til eins konar undanfari sveitar sem spratt fram á sjónarsviðið fáeinum árum síðar undir sama nafni. Svo virðist sem Sixties hafi verið stofnuð 1987 en hún spilaði töluvert, einkum í Hollywood næstu tvö árin. Sigríður Beinteinsdóttir söng eitthvað með sveitinni…

Afmælisbörn 26. júlí 2021

Fjögur afmælisbörn eru á listanum í dag hjá Glatkistunni: Sigríður Beinteinsdóttir söngkona er fimmtíu og níu ára gömul í dag. Hún vakti fyrst athygli fyrir sönghæfileika sína með HLH flokknum og með hljómsveitinni Kikk en varð með tímanum ein af ástsælustu söngkonum landsins, einkum í kjölfar þess að hún tók þátt fyrir hönd Íslands í…

Afmælisbörn 26. júlí 2020

Fjögur afmælisbörn eru á listanum í dag hjá Glatkistunni: Sigríður Beinteinsdóttir söngkona er fimmtíu og átta ára gömul í dag. Hún vakti fyrst athygli fyrir sönghæfileika sína með HLH flokknum og með hljómsveitinni Kikk en varð með tímanum ein af ástsælustu söngkonum landsins, einkum í kjölfar þess að hún tók þátt fyrir hönd Íslands í…

Afmælisbörn 26. júlí 2019

Tvö afmælisbörn eru á listanum í dag hjá Glatkistunni: Sigríður Beinteinsdóttir söngkona er fimmtíu og sjö ára gömul í dag. Hún vakti fyrst athygli fyrir sönghæfileika sína með HLH flokknum og með hljómsveitinni Kikk en varð með tímanum ein af ástsælustu söngkonum landsins, einkum í kjölfar þess að hún tók þátt fyrir hönd Íslands í…

Birds (1987-88)

Hljómsveitin Birds (Fuglar) var sett á stofn fyrir tónlistarsýninguna Allt vitlaust, sem sýnd var á Broadway árið 1987. Það voru þeir Björn Thoroddsen gítarleikari, Eyþór Gunnarsson hljómborðsleikari, Gunnlaugur Briem trommuleikari, Haraldur Þorsteinsson bassaleikari, Rúnar Georgsson og Stefán S. Stefánsson saxófónleikarar og Gunnar Þórðarson gítarleikari sem skipuðu Birds en Gunnar var jafnframt hljómsveitarstjóri. Söngvarar í sýningunni…

Afmælisbörn 26. júlí 2018

Tvö afmælisbörn eru á listanum í dag hjá Glatkistunni: Sigríður Beinteinsdóttir söngkona er fimmtíu og sex ára gömul í dag. Hún vakti fyrst athygli fyrir sönghæfileika sína með HLH flokknum og með hljómsveitinni Kikk en varð með tímanum ein af ástsælustu söngkonum landsins, einkum í kjölfar þess að hún tók þátt fyrir hönd Íslands í…

The BEES (1987-88)

The BEES var söngkvartett sem settur var saman fyrir söngsýninguna Allt vitlaust sem sett var á svið í febrúar 1987 á Broadway. Meginþemað í tónlistinni var rokk frá árunum 1955-62 en tugir tónlistarmanna og dansara tóku þátt í sýningunni. Söngvararnir fjórir voru þau Björgvin Halldórsson, Eiríkur Hauksson, Eyjólfur Kristjánsson og Sigríður Beinteinsdóttir og mynduðu upphafsstafir…

Afmælisbörn 26. júlí 2017

Tvö afmælisbörn eru á listanum í dag hjá Glatkistunni: Sigríður Beinteinsdóttir söngkona er fimmtíu og fimm ára gömul í dag. Hún vakti fyrst athygli fyrir sönghæfileika sína með HLH flokknum og með hljómsveitinni Kikk en varð með tímanum ein af ástsælustu söngkonum landsins, einkum í kjölfar þess að hún tók þátt fyrir hönd Íslands í…

Afmælisbörn 26. júlí 2016

Tvö afmælisbörn eru á listanum í dag hjá Glatkistunni: Sigríður Beinteinsdóttir söngkona er fimmtíu og fjögurra ára gömul í dag. Hún vakti fyrst athygli fyrir sönghæfileika sína með HLH flokknum og með hljómsveitinni Kikk en varð með tímanum ein af ástsælustu söngkonum landsins, einkum í kjölfar þess að hún tók þátt fyrir hönd Íslands í…

Kikk (1982-86)

Kikk var merkileg hljómsveit í þeim skilningi að í henni komu Sigríður Beinteinsdóttir söngkona og Guðmundur Jónsson gítarleikari og lagasmiður sér fyrst sæmilega á poppkortið en þau áttu bæði eftir að verða meðal þeirra fremstu í íslensku tónlistarlífi. Sveitarinnar verður þó helst minnst fyrir sex laga plötu og tíð mannaskipti. Hljómsveitin var stofnuð haustið 1982…

Afmælisbörn 26. júlí 2015

Tvö afmælisbörn eru á listanum í dag hjá Glatkistunni: Sigríður (María) Beinteinsdóttir söngkona er fimmtíu og þriggja ára gömul í dag. Hún vakti fyrst athygli fyrir sönghæfileika sína með HLH flokknum og með hljómsveitinni Kikk en varð með tímanum ein af ástsælustu söngkonum landsins, einkum í kjölfar þess að hún tók þátt fyrir hönd Íslands…

Beri Beri (1982)

Beri Beri úr Kópavogi (1982) var í raun sama sveit og Geðfró, meðlimir voru Sigríður Beinteinsdóttir söngkona, Gunnar L. Hjálmarsson (Dr. Gunni) bassaleikari, Haukur Valdimarsson trommuleikari og Guðjón Steingrímur Birgisson gítarleikari. Nafnið Beri beri kemur úr lagi með hljómsveitinni Tappa tíkarrass. Sveitin varð ekki langlíf undir þessu nafni og sagan segir ýmist að forsprakki hópsins,…

Geðfró (1981)

Hljómsveitin Geðfró var eins konar millibilssveit á milli F/8 og Beri Beri úr Kópavoginum, starfandi 1981. Sveitin var stofnuð upp úr F/8 og hafði að geyma Gunnar L. Hjálmarsson gítarleikara, Guðjón Steingrím Birgisson gítarleikara, Hauk Valdimarsson trommuleikara, Björn Gunnarsson bassaleikara og Sigríði Beinteinsdóttur (Stjórnin) söngkonu. Sigríður steig þarna sín fyrstu spor sem söngkona og mun…

Gigabyte (1994-98)

Dúettinn Gigabyte naut nokkurra vinsælda um miðbik tíunda áratugs síðustu aldar en tónlistin var í anda þeirrar danstónlistar sem kennd hefur verið síðan við næntís bylgjuna. Með rökum mætti jafnvel kalla Gigabyte erlenda útgáfu af Stjórninni. Gigabyte, sem skipuð var kunnu tónlistarfólki, gítarleikaranum Friðrik Karlssyni og söngkonunni Sigríði Beinteinsdóttur (með Mána Svavarsson hljómborðsleikara og tölvumann…

HLH flokkurinn [1] (1978-89)

HLH-flokkurinn (stofnaður sumarið 1978) samanstóð af þeim bræðrum Halla og Ladda (Haraldi og Þórhalli Sigurðssonum), auk Björgvins (Helga) Halldórssonar en nafn flokksins var myndað úr upphafsstöfum þeirra félaga. HLH var söngflokkur undir áhrifum frá sjötta áratug 20. aldarinnar og lengst af mun ekki hafa verið fastráðin hljómsveit með þeim þegar þeir komu fram opinberlega, heldur…

HLH flokkurinn [1] – Efni á plötum

HLH flokkurinn – Í góðu lagi Útgefandi: Hljómplötuútgáfan / Skífan Útgáfunúmer: JUD 021 / JCD 021 Ár: 1979 / 1989 1. Minkurinn 2. Riddari götunnar 3. Hermína 4. Nesti og nýja skó 5. Ég mun bíða uns þú segir já 6. Kolbrún 7. Þú ert sú eina 8. Lífið yrði dans 9. Seðill 10. Kveðjan (Farinn…

Meinvillingarnir (1982)

Hljómsveitin Meinvillingarnir úr Reykjavík átti sér mjög stutta en þó nokkuð merkilega sögu haustið 1982, annars vegar tók sveitin þá þátt í fyrstu Músíktilraunum Tónabæjar og SATT sem haldnar voru stuttu eftir að sveitin var stofnuð og hins vegar innihélt hún söngkonuna Sigríði Beinteinsdóttur sem þá var að stíga sín fyrstu skref í tónlistarbransanum. Meinvillingarnir…

N1+ (1994)

N1+ (Enn einn plús) var hljómsveit sem herjaði á sveitaballamarkaðinn 1994. Meðlimir þessarar sveitar voru Sigríður Beinteinsdóttir söngkona, Guðmundur Jónsson gítarleikari, Friðrik Karlsson gítarleikari, Þórður Guðmundsson bassaleikari og Halldór Hauksson trommuleikari. N1+ átti tvö lög á safnplötunni Já takk, sem kom út á vegum Japis sumarið 1994, og naut sveitin töluverðra vinsælda.

Pelican – Efni á plötum

Pelican – Jenny darling / My glasses [ep] Útgefandi: ÁÁ records Útgáfunúmer: ÁÁ 017 Ár: 1974 1. Jenny darling 2. My glasses Flytjendur Björgvin Gíslason – hljómborð, gítarar og píanó Ásgeir Óskarsson – ásláttur og trommur Jón Ólafsson [3] – raddir og bassi Pétur W. Kristjánsson – raddir, kazoo, söngur og tambúrína Ómar Óskarsson – raddir og gítarar Pelican – Uppteknir Útgefandi: ÁÁ records…

Söngvakeppni Sjónvarpsins 1990 – Eitt lag enn / One more song

Snemma árs 1990 var flautað til leiks í nýrri undankeppni, og fyrirkomulag svipað því gamla tekið upp aftur. Áhugi fyrir keppninni glæddist nú á nýjan leik og yfir tvö hundruð lög bárust í hana, tólf þeirra voru valin í tvo undanúrslitaþætti og sex þeirra kepptu síðan í úrslitum sem fram fóru 10. febrúar. Það voru…

Söngvakeppni Sjónvarpsins 1992 – Nei eða já / Time after time

150 lög bárust í undankeppni Evrópusöngvakeppninnar fyrir vorið 1992 og voru tíu af þeim valin af dómnefnd til að keppa um sæti í úrslitakeppninni í Svíþjóð. Lögin tíu voru; Einfalt mál (lag Harðar G. Ólafssonar við texta Aðalsteins Ásbergs Sigurðssonar) sungið af Helgu Möller og Karli Örvarssyni, Eva (eftir Þóri Úlfarsson við texta Arnars Freys…

Söngvakeppni Sjónvarpsins 1994 – Nætur / Night time

Árið 1994 var fyrirkomulag keppninnar með nýju sniði, þrír höfundar fengu það verkefni að semja lag og síðan skildi þjóðin velja eitt þeirra þriggja. Ástæðan fyrir þessu var tvíþætt, annars vegar hlaust sparnaður af þessu fyrirkomulagi en kostnaður vegna tíu laga undankeppni þótti gríðarlega mikill, hins vegar þótti ljóst að meira væri hægt að leggja…