Bulldoze (2000)

engin mynd tiltækHljómsveitin var starfandi 2000 og tók þátt í Músíktilraunum þá. Hún komst ekki í úrslit.

Meðlimir sveitarinnar voru Leifur Björnsson söngvari og gítarleikari, Edda Björnsdóttir sellóleikari, Guðjón Guðjónsson trommuleikari, Ágúst Benediktsson bassaleikari og Helgi Axel Svavarsson gítarleikari