Lion tríóið (1959-69)

Lion tríóið1

Lion tríóið

Baldvin Halldórsson (bróðir Björgvins Halldórssonar, Njáll Sigurjónsson og Grétar Oddsson voru meðlimir Lion-tríósins (sem ein heimild kallar reyndar Lyon-tríóið) sem starfaði að minnsta kosti 1959 og 60. Þeir félagar voru þá allir ungir að árum. Ekki liggja fyrir upplýsingar um hljóðfæraskipan þeirra félaga.