Misræmur (1982)

engin mynd tiltækHljómsveitin Misræmur var skráð til leiks á fyrstu Músíktilraunum Tónabæjar og SATT, sem haldnar voru haustið 1982. Ekki er þó að finna neinar vísbendingar um að hún hafi keppt eða hverjir skipuðu þessa sveit.