Söngvakeppni Sjónvarpsins 2002

Íslendingar höfðu ekki þátttökurétt í Eurovision söngkeppninni þetta árið og því var engin undankeppni haldin hér heima.