Svarti túlípaninn (um 1975)

engin mynd tiltækHljómsveitin Svarti túlípaninn starfaði um miðjan áttunda áratug liðinnar aldar (allavega 1975) á Húsavík eða nágrenni. Engar sögur fara af hljóðfæraskipan þessarar sveitar eða hversu lengi hún starfaði, nema að fyrir liggur að Guðmundur Valur Stefánsson var einn meðlimur hennar.

.