Uxorius er rokksveit, starfandi allavega 1991 og 92 á Dalvík.
Vorið 1992 keppti sveitin í Músíktilraunum og þá skipuð þeim Daða Jónssyni söngvara og gítarleikara, Gunnlaugi Jónssyni [Lárussyni?] bassaleikara og Jóni Birni Ríkarðssyni trommuleikara (Brain police). Sveitin komst ekki í úrslit.
Engar upplýsingar liggja fyrir um sögu Uxorius.