Woodoo (1984-85)

Þungarokksveitin Woodoo starfaði í Breiðholtinu 1984 og 85, hugsanlega eitthvað lengur.

Woodoo keppti vorið 1985 í Músíktilraunum Tónabæjar, þá voru meðlimir hennar Anton M. Gylfason gítarleikari, Eggert B. Eggertsson bassaleikari, Davíð Þór Hlinason söngvari og Sigurður Óli Ólason trommuleikari. Sveitin komst ekki áfram í úrslitin.