Stolið – Allt tekur enda
Útgefandi: Stolið
Útgáfunúmer: Allt 001
Ár: 2000
1. Hve hratt hægt er
2. Stolið
3. Snjór
4. Lifðu
5. Forsniðin
6. Felldur
7. Ferð
8. Glerborgir
9. Hljóðnótt
Flytjendur:
Guðmundur Annas Árnason – söngur og gítar
Snorri Gunnarsson – gítar
Kristinn Jón Arnarsson – bassi
Huldar Freyr Arnarson – trommur
Þóranna Dögg Björnsdóttir – píanó og orgel
Hildur Guðnadóttir – selló
Samúel Jón Samúelsson – básúna
Birkir Freyr Matthíasson – flygelhorn
Sturlaugur Jón Björnsson – franskt horn