Neikvæði sönghópurinn (1979)

engin mynd tiltækNeikvæði sönghópurinn var skammlífur kór sem var angi af Kórs Rauðsokka en Ásgeir Ingvarsson var stjórnandi hans.

Ekkert bendir til annars en að kórinn hafi einungis verið starfandi í fáeina mánuði fyrri hluta árs 1979, en hann kom fram opinberlega í nokkur skipti þann stutta tíma.