Bozon (1999)

Hljómsveitin Bozon frá Grindavík var starfandi 1999 og keppti það árið í Rokkstokk hljómsveitakeppninni í Keflavík. Lag með sveitinni kom út á safnplötunni Rokkstokk 1999, sem gefin var út í tengslum við keppnina.

Engar upplýsingar er að finna um hverjir skipuðu þessa sveit, Jóhann Vignir Gunnarsson er nefndur sem laga- og textahöfundur á Rokkstokk 1999 plötunni og gæti hafa verið meðal meðlima en allar upplýsingar þ.a.l. væru vel þegnar.

Auglýsingar